Vopnafjarðarhreppur

Hreppsráð - 29

04.07.2024 - Slóð - Skjáskot

    == Fundur nr. 29 ==

Kjörtímabilið 2022—2026 Kjörtímabilið 2022—2026 Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 12:00 Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð AÓS Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður BA Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður AÖS Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður VOH Valdimar O. Hermannsson ÍEJ Íris Edda JónsdóttirRitari Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps, fimmtudaginn 4. júlí 2024 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 08:15. Hreppsráði barst bréf dagsett 19. júní 2024 þar sem óskað er eftir því að farið verði í aðgerðir yst á Hafnarbyggðinni við minningarstað Violetu Mitul. Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps tekur vel í erindið og felur sveitarstjóra að ræða við fulltrúa bréfritara. Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða. Lagt fram til kynningar. Farið var yfir minnisblað um stöðu framkvæmda í Vopnafjarðarhreppi. Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: ** Ljóst er að stærri framkvæmdir munu taka breytingum eða frestast. Sveitarstjóra falið að undirbúa viðauka í fjárhagsáætlun í samræmi við það og leggja fyrir sveitarstjórn.** Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða. Lagt fram til kynningar. Lagt fram til kynningar. Lagt fram til kynningar. Lagt fram til kynningar. Lagt fram til kynningar. Lagt fram til kynningar. Lagt fram til kynningar. Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 08:49.

Framleitt af pallih fyrir gogn.in