Vopnafjarðarhreppur
Menningar- og atvinnumálanefnd - 21
== Fundur nr. 21 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
FBF
Fanney Björk FriðriksdóttirNefndarmaður
RLG
Ragna Lind GuðmundsdóttirNefndarmaður
DS
Dagný SteindórsdóttirNefndarmaður
USÖS
Urður Steinunn Önnudóttir SahrNefndarmaður
HBÓ
Hafdís Bára ÓskarsdóttirNefndarmaður
HG
Hreiðar GeirssonNefndarmaður
VOH
Valdimar O. Hermannsson
ÍEJ
Íris Edda JónsdóttirRitari
Fundur haldinn í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 19. júní klukkan 08:30 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps. Í upphafi fundar var óskað eftir að taka inn með afbrigðum liðinn „Jón lærði, staðsetning skiltis“. Borið upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Rætt um niðurstöður vinnustofu ferðaþjónustunnar og hvernig megi efla ferðaþjónustu á svæðinu.
Farið yfir vinnuskjal Vopnaskaks en verið er að leggja lokahönd á dagskrá hátíðarinnar.
Til kynningar.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Menningar- og atvinnumálanefnd leggur til að staðsetning skiltisins verði miðsvæðis.**
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:38.