Vopnafjarðarhreppur
Fjölskylduráð - 22
== Fundur nr. 22 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
BS
Berglind SteindórsdóttirNefndarmaður
HD
Hjörtur DavíðssonNefndarmaður
MÓÓ
Matthildur Ósk ÓskarsdóttirNefndarmaður
ÞH
Þráinn HjálmarssonNefndarmaður
JHH
Jenný Heiða HallgrímsdóttirNefndarmaður
ÞS
Þórhildur SigurðardóttirRitari
VOH
Valdimar O. HermannssonSveitarstjóri
SK
Sandra KonráðsdóttirÁheyrnarfulltrúi leikskóla
KRS
Katla Rán SvavarsdóttirÁheyrnarfulltrúi leikskóla
SEK
Sigríður Elva KonráðsdóttirÁheyrnarfulltrúi skóla, skólastjóri
BÓWB
Berglind Ósk Wiium BárðardóttirÁheyrnarfulltrúi skóla
Fundur haldinn í fjölskylduráði Vopnafjarðarhrepps þriðjudaginn 11. júní kl. 08:15 í félagsheimilinu Miklagarði.
Starfsdagur í leikskóla í maí 2025 Er skráður 2. maí en þarf að færa. Samþykkt samhljóða að færa starfsdag til 2. júní 2025. Matthildur Ósk sat hjá undir þessum lið.
Kynnt fyrir fjölskylduráði.
Fjölskylduráð fagnar því að það eigi að fara að byrja á skólalóð Vopnafjarðarskóla. Áheyrnarfulltrúar koma því á framfæri að elstu krakkarnir í skólanum eru mjög spenntir fyrir körfuboltavellinum.
Varðandi áfanga 2 er beðið um að athugað sé með öryggi körfurólu.
Fundartími verður áfram 8:15 fyrir utan fundi sem áheyrnarfulltrúar grunnskóla mæta á. Þeir fundir verða kl. 12:30. Fundardagskrá á vefsíðu sveitarfélagsins verður uppfærð í samræmi við þessar breytingar.
Rætt um hugmyndir fyrir næsta vetur.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:07.