Suðurnesjabær
Bæjarráð
= Bæjarráð =
Dagskrá
=== 1.Íþróttamannvirki ===
1901070
Kynning á drögum af samkomulagi við knattspyrnufélagið Reyni vegna uppbyggingar á gervigrasvelli í Suðurnesjabæ. Unnur Ýr Kristinsdóttir, íþrótta- og tómstundarfulltrúi ásamt Einari Friðriki Brynjarssyni, deildarstjóra umhverfismála sátu fundinn undir þessum lið.
=== 2.Íþróttamannvirki ===
1901070
Gervigrasvöllur í Suðurnesjabæ, hönnun og gerð útboðsgagna. Einar Friðrik Brynjarsson, deildarstjóri umhverfismála sat fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að hafnar verði formlegar viðræður og stefnt á að samið verði við verkfræðistofu um hönnun vallarins og gerð þeirra gagna sem til þarf fyrir útboð.
Samþykkt samhljóða að hafnar verði formlegar viðræður og stefnt á að samið verði við verkfræðistofu um hönnun vallarins og gerð þeirra gagna sem til þarf fyrir útboð.
=== 3.Ástand varnargarðs við Hafnargötu 3 ===
2403001
Staða á sjóvarnargarði ásamt óskum um framkvæmdir. Einar Friðrik Brynjarsson, deildarstjóri umhverfismála sat fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að farið verði í framkvæmdina. Bæjarstjóra falið að vinna viðauka vegna málsins og leggja fyrir bæjarráð.
Samþykkt samhljóða að farið verði í framkvæmdina. Bæjarstjóra falið að vinna viðauka vegna málsins og leggja fyrir bæjarráð.
=== 4.Framkvæmdir í Suðurnesjabæ 2024 ===
2311063
Ósk um hækkun á fjárfestingaráætlun 2024 vegna framkvæmda við Garðskaga. Einar Friðrik Brynjarsson, deildarstjóri umhverfismála sat fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla:
Mál í vinnslu, afgreiðslu frestað.
Mál í vinnslu, afgreiðslu frestað.
=== 5.Skerjaborg útleiga ===
2407056
Útleiga húsnæðis Skerjaborgar til dagforeldra í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 6.Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2024 ===
2403002
a) 84. fundur stjórnar dags. 31.05.2024.
b) 85. fundur stjórnar dags. 04.07.2024.
b) 85. fundur stjórnar dags. 04.07.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Bæjarráð býður Eyþór Rúnar Þórarinsson velkominn í starf slökkviliðsstjóra og óskar honum velfarnaðar í starfi. Bæjarráð þakkar Jóni Guðlaugssyni jafnframt fyrir störf sín í þágu brunavarna á Suðurnesjum undanfarna áratugi.
Lagt fram.
Bæjarráð býður Eyþór Rúnar Þórarinsson velkominn í starf slökkviliðsstjóra og óskar honum velfarnaðar í starfi. Bæjarráð þakkar Jóni Guðlaugssyni jafnframt fyrir störf sín í þágu brunavarna á Suðurnesjum undanfarna áratugi.
=== 7.Hafnarráð - 24 ===
2407004F
Fundur dags. 09.07.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 09:28.
Lagt fram, mál í vinnslu.