Garðabær
Bæjarráð Garðabæjar - 29. (2130)
|
|
|
|**1. 2307150 - Lántaka samkvæmt fjárhagsáætlun.**
|Á fund bæjarráðs kom Lúðvík Hjalti Jónsson, fjármálastjóri og gerði grein fyrir tillögu um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga, samtals að fjárhæð kr. 1.000.000.000. Um er að ræða 600.000.000 kr. lán í LSS 55 og 400.000.000 kr. lán úr LSS 39. Í lánasamningi kemur fram að tilgangur lánsins er fjármögnun á verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, nánar tiltekið fjármögnun framkvæmda við Urriðaholtsskóla og endurbóta skólahúsnæða.
|
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar. Fyrir liggja drög að lánssamningum.
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2405156 - Skerpluholt 7 - Umsókn um byggingarleyfi.**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita HABS ehf., kt. 690606-0540, leyfi til að byggja timburhús á einni hæð á staðsteyptum sökkli, að Skerpluholti 7.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2403297 - Blikanes 11 - Umsókn um byggingarleyfi.**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Skúla Hauki Sigurðarsyni, kt. 261183-2939, leyfi til að einangra og klæða hús að utan með flísum og áli, skipta um glugga í húsinu ásamt breytingum innanhúss, að Blikanesi 11.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2407085 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir.**
|Guðbjörg Linda Udengard, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs kynnti drög að minnisblaði um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Garðabæ þ.m.t. verkferla vegna afgreiðslu skólamáltíða skólaárið 2024-2025.
|
Á fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2024 eru 128.000.000 kr. áætlaðar til niðurgreiðslu á skólamáltíðum. Ljóst er að kostnaður Garðabæjar verður meiri en gert er ráð fyrir í áætluninni. Umfang skýrist þegar fjöldi skráninga barna í skólamáltíðir liggur fyrir.
Afgreiðsla gjaldfrjálsra skólamáltíða getur hafist við upphaf skólaársins 2024-2025. Forráðamenn verða upplýstir fyrir skólabyrjun um fyrirkomulag næsta skólaárs.
Samkvæmt breytingum á lögum um tekjustofna sveitarfélaga er gert ráð fyrir auknu fjárframlagi ríkissjóðs til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða.
Bæjarráð samþykkir innleiðingu gjaldfrjálsra skólamáltíða í Garðabæ miðað við að Jöfnunarsjóður f.h. ríkissjóðs beri 75% af áðurgildandi kostnaði foreldra við mataráskrift grunnskólabarna og Garðabær 25%. Forráðamenn skrái börn sín eftir sem áður í mataráskrift. Verði mataráskrift barns nýtt minna en 50% í mánuði, þá falli áskrift barnsins sjálfkrafa niður næsta mánuð á eftir til að stemma stigu við matarsóun. Forráðamenn barnsins bera þá ábyrgð á að skrá barnið í mataráskrift að nýju.
Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga verða framlög til Garðabæjar vegna skólaársins 2024-2025 vanáætluð frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga sem nemur tæplega 100 börnum miðað við fjölda nemenda haustið 2024 og um 9% að auki vegna lægri gjaldskrár ríkisins fyrir máltíðir en skólamáltíðir í Garðabæ kosta í raun.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að gæta hagsmuna Garðabæjar gagnvart Jöfnunarsjóði sveitarfélaga þannig að sjóðurinn greiði Garðabæ í samræmi við raunkostnað skólamáltíða og raunfjölda nemenda í þjónustunni.
Bæjarráð felur sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að halda utan um þann kostnað sem til fellur vegna málsins, nýtingu áskrifta, umfang matarsóunar og greina þannig nákvæmlega hvernig innleiðing gjaldfrjálsra skólamáltíða tekst í grunnskólum Garðabæjar. Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs geri skólanefnd grunnskóla og bæjarráði grein fyrir því hvernig til hefur tekist þegar reynsla er komin á málið og stuðli jafnframt að umræðu innan skólasamfélagsins um óæskileg áhrif matarsóunar.
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2408085 - Bréf Íþróttasambands fatlaðra um leyfi starfsmanns á launum, dags. 16. júlí 2024.**
|Í bréfinu er farið fram á að Kári Jónsson, íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúi fái leyfi á launum til að fylgja íslenskum þátttakendum til Parísar á Paralympics/Ólympíumóti fatlaðra. Leikarnir standa yfir frá 28. ágúst til 8. september.
|
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til afgreiðslu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs á grundvelli reglna frá 28. júní 2022 um leyfi starfsmanna Garðabæjar til þátttöku í íþróttamótum án skerðingar launa.
Bæjarráð bendir á mikilvægi afreksstarfs og hvetur ríkisstjórn Íslands og Afrekssjóð ÍSÍ að stuðla að frekari eflingu afreksstarfs meðal íslenskra íþróttamanna meðal annars með greiðslu vinnutaps þjálfara, starfsmanna og íþróttafólks vegna þátttöku á Ólympíuleikum og öðrum alþjóðlegum mótum.
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2408082 - Bréf Strætó bs um aukið rekstrarframlag vegna hækkunar kostnaðar við aðkeyptan akstur, dags. 8. ágúst 2024.**
|Í erindinu kemur fram að fyrir hefði legið við kostnaðaráætlun útboðs um aðkeyptan akstur, að tilboðsverð yrðu hærri en fjárhagsáætlun 2024 gerði ráð fyrir. Á eigendafundi Strætó 3. apríl 2024, var því beint til stjórnar strætó að óska eftir því við aðildarsveitarfélög að gerður yrði viðauki við fjárhagsáætlun þeirra, til að fjármagna þann mismun sem fyrirséður er á samþykktri fjárhagsáætlun vegna aðkeypts akstur og endanlegri niðurstöðu samkvæmt útboði.
|
Kostnaður umfram áður samþykkta fjárhagsáætlun er áætlaður 188.000.000 kr. Hlutfall framlags Garðabæjar, er 7%, eða kr. 14.069.412.
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framangreint framlag sem viðauka við fjárhagsáætlun 2024, samkvæmt 2.mgr. 63.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2405302 - Erindi Kópavogsbæjar - Deiliskipulag göngu- og hjólastíga um Kópavogsháls. Ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2407355 - Erindi Hafnarfjarðarbæjar vegna breytingar á aðalskipulagi vegna fyrirhugaðrar breytingu á hluta miðsvæðis og tilfærslu á Hamarshöfn, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2407354 - Erindi Hafnarfjarðar - Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar vegna Skarðshlíðar, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2407353 - Erindi Hafnarfjarðar - Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar vegna Fornubúðar 5, dags. 18. júlí 2024 - ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2407337 - Erindi Hafnarfjarðar - Deliskipulag borteiga í sunnanverðu Kapelluhrauni, dags. 17. júlí 2024 - ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2407341 - Erindi Hafnarfjarðarbæjar vegna Hellnahrauns, 3. áfanga, breytingu á deiliskipulagi, dags. 18. júlí 2024 - ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2407340 - Erindi Hafnarfjarðar- Breyting á deiliskipulagi vegna Hellnahrauns 2, breytingar á deiliskipulagi, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**14. 2407339 - Erindi Hafnarfjarðarbæjar vegna breytingar á aðalskipulagi vegna borteiga við Kapelluhraun, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**15. 2407347 - Erindi Reykjavíkurborgar vegna breytingar á aðalskipulagi vegna Álfsness, Esjumelar, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**16. 2407349 - Erindi Reykjavíkurborgar vegna breytingar á aðalskipulagi við Kjalarnes og dreifbýl svæði, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**17. 2407348 - Erindi Reykjavíkurborgar vegna breytingar á aðalskipulagi vegna stakra bygginga á opnum svæðum í Holmsheiði og austanverðum Úlfarsárdal, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.**
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|1. 2307150 - Lántaka samkvæmt fjárhagsáætlun.
|Á fund bæjarráðs kom Lúðvík Hjalti Jónsson, fjármálastjóri og gerði grein fyrir tillögu um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga, samtals að fjárhæð kr. 1.000.000.000. Um er að ræða 600.000.000 kr. lán í LSS 55 og 400.000.000 kr. lán úr LSS 39. Í lánasamningi kemur fram að tilgangur lánsins er fjármögnun á verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, nánar tiltekið fjármögnun framkvæmda við Urriðaholtsskóla og endurbóta skólahúsnæða.
|
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar. Fyrir liggja drög að lánssamningum.
|
|
|
|
|
|
|
|2. 2405156 - Skerpluholt 7 - Umsókn um byggingarleyfi.
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita HABS ehf., kt. 690606-0540, leyfi til að byggja timburhús á einni hæð á staðsteyptum sökkli, að Skerpluholti 7.
|
|
|
|
|
|
|
|
|3. 2403297 - Blikanes 11 - Umsókn um byggingarleyfi.
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Skúla Hauki Sigurðarsyni, kt. 261183-2939, leyfi til að einangra og klæða hús að utan með flísum og áli, skipta um glugga í húsinu ásamt breytingum innanhúss, að Blikanesi 11.
|
|
|
|
|
|
|
|
|4. 2407085 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir.
|Guðbjörg Linda Udengard, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs kynnti drög að minnisblaði um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Garðabæ þ.m.t. verkferla vegna afgreiðslu skólamáltíða skólaárið 2024-2025.
|
Á fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2024 eru 128.000.000 kr. áætlaðar til niðurgreiðslu á skólamáltíðum. Ljóst er að kostnaður Garðabæjar verður meiri en gert er ráð fyrir í áætluninni. Umfang skýrist þegar fjöldi skráninga barna í skólamáltíðir liggur fyrir.
Afgreiðsla gjaldfrjálsra skólamáltíða getur hafist við upphaf skólaársins 2024-2025. Forráðamenn verða upplýstir fyrir skólabyrjun um fyrirkomulag næsta skólaárs.
Samkvæmt breytingum á lögum um tekjustofna sveitarfélaga er gert ráð fyrir auknu fjárframlagi ríkissjóðs til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða.
Bæjarráð samþykkir innleiðingu gjaldfrjálsra skólamáltíða í Garðabæ miðað við að Jöfnunarsjóður f.h. ríkissjóðs beri 75% af áðurgildandi kostnaði foreldra við mataráskrift grunnskólabarna og Garðabær 25%. Forráðamenn skrái börn sín eftir sem áður í mataráskrift. Verði mataráskrift barns nýtt minna en 50% í mánuði, þá falli áskrift barnsins sjálfkrafa niður næsta mánuð á eftir til að stemma stigu við matarsóun. Forráðamenn barnsins bera þá ábyrgð á að skrá barnið í mataráskrift að nýju.
Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga verða framlög til Garðabæjar vegna skólaársins 2024-2025 vanáætluð frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga sem nemur tæplega 100 börnum miðað við fjölda nemenda haustið 2024 og um 9% að auki vegna lægri gjaldskrár ríkisins fyrir máltíðir en skólamáltíðir í Garðabæ kosta í raun.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að gæta hagsmuna Garðabæjar gagnvart Jöfnunarsjóði sveitarfélaga þannig að sjóðurinn greiði Garðabæ í samræmi við raunkostnað skólamáltíða og raunfjölda nemenda í þjónustunni.
Bæjarráð felur sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að halda utan um þann kostnað sem til fellur vegna málsins, nýtingu áskrifta, umfang matarsóunar og greina þannig nákvæmlega hvernig innleiðing gjaldfrjálsra skólamáltíða tekst í grunnskólum Garðabæjar. Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs geri skólanefnd grunnskóla og bæjarráði grein fyrir því hvernig til hefur tekist þegar reynsla er komin á málið og stuðli jafnframt að umræðu innan skólasamfélagsins um óæskileg áhrif matarsóunar.
|
|
|
|
|
|
|
|5. 2408085 - Bréf Íþróttasambands fatlaðra um leyfi starfsmanns á launum, dags. 16. júlí 2024.
|Í bréfinu er farið fram á að Kári Jónsson, íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúi fái leyfi á launum til að fylgja íslenskum þátttakendum til Parísar á Paralympics/Ólympíumóti fatlaðra. Leikarnir standa yfir frá 28. ágúst til 8. september.
|
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til afgreiðslu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs á grundvelli reglna frá 28. júní 2022 um leyfi starfsmanna Garðabæjar til þátttöku í íþróttamótum án skerðingar launa.
Bæjarráð bendir á mikilvægi afreksstarfs og hvetur ríkisstjórn Íslands og Afrekssjóð ÍSÍ að stuðla að frekari eflingu afreksstarfs meðal íslenskra íþróttamanna meðal annars með greiðslu vinnutaps þjálfara, starfsmanna og íþróttafólks vegna þátttöku á Ólympíuleikum og öðrum alþjóðlegum mótum.
|
|
|
|
|
|
|
|6. 2408082 - Bréf Strætó bs um aukið rekstrarframlag vegna hækkunar kostnaðar við aðkeyptan akstur, dags. 8. ágúst 2024.
|Í erindinu kemur fram að fyrir hefði legið við kostnaðaráætlun útboðs um aðkeyptan akstur, að tilboðsverð yrðu hærri en fjárhagsáætlun 2024 gerði ráð fyrir. Á eigendafundi Strætó 3. apríl 2024, var því beint til stjórnar strætó að óska eftir því við aðildarsveitarfélög að gerður yrði viðauki við fjárhagsáætlun þeirra, til að fjármagna þann mismun sem fyrirséður er á samþykktri fjárhagsáætlun vegna aðkeypts akstur og endanlegri niðurstöðu samkvæmt útboði.
|
Kostnaður umfram áður samþykkta fjárhagsáætlun er áætlaður 188.000.000 kr. Hlutfall framlags Garðabæjar, er 7%, eða kr. 14.069.412.
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framangreint framlag sem viðauka við fjárhagsáætlun 2024, samkvæmt 2.mgr. 63.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
|
|
|
|
|
|
|
|7. 2405302 - Erindi Kópavogsbæjar - Deiliskipulag göngu- og hjólastíga um Kópavogsháls. Ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|8. 2407355 - Erindi Hafnarfjarðarbæjar vegna breytingar á aðalskipulagi vegna fyrirhugaðrar breytingu á hluta miðsvæðis og tilfærslu á Hamarshöfn, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|9. 2407354 - Erindi Hafnarfjarðar - Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar vegna Skarðshlíðar, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|10. 2407353 - Erindi Hafnarfjarðar - Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar vegna Fornubúðar 5, dags. 18. júlí 2024 - ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|11. 2407337 - Erindi Hafnarfjarðar - Deliskipulag borteiga í sunnanverðu Kapelluhrauni, dags. 17. júlí 2024 - ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|12. 2407341 - Erindi Hafnarfjarðarbæjar vegna Hellnahrauns, 3. áfanga, breytingu á deiliskipulagi, dags. 18. júlí 2024 - ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|13. 2407340 - Erindi Hafnarfjarðar- Breyting á deiliskipulagi vegna Hellnahrauns 2, breytingar á deiliskipulagi, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|14. 2407339 - Erindi Hafnarfjarðarbæjar vegna breytingar á aðalskipulagi vegna borteiga við Kapelluhraun, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|15. 2407347 - Erindi Reykjavíkurborgar vegna breytingar á aðalskipulagi vegna Álfsness, Esjumelar, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|16. 2407349 - Erindi Reykjavíkurborgar vegna breytingar á aðalskipulagi við Kjalarnes og dreifbýl svæði, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|17. 2407348 - Erindi Reykjavíkurborgar vegna breytingar á aðalskipulagi vegna stakra bygginga á opnum svæðum í Holmsheiði og austanverðum Úlfarsárdal, dags. 18. júlí 2024. Ósk um umsögn.
|Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|