Suðurnesjabær
Bæjarráð
= Bæjarráð =
Dagskrá
=== 1.Búsetuúrræði fyrir börn með fjölþættan vanda ===
2406068
Minnisblað frá sviðsstjóra velferðarsviðs. Guðrún B. Sigurðardóttir sviðsstjóri velferðarsviðs sat fundinn undir þessum lið.
=== 2.Neyðarathvörf Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa ===
2011068
Minnisblað frá bæjarstjóra og sviðsstjóra velferðarsviðs með tillögu um uppsögn á samningi við Reykjavíkurborg um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum. Guðrún B. Sigurðardóttir sviðsstjóri velferðarsviðs sat fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að samningi við Reykjavíkurborg um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum verði sagt upp.
Samþykkt samhljóða að samningi við Reykjavíkurborg um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum verði sagt upp.
=== 3.Norðurgata 11 - húsnæðismál ===
2406076
Erindi frá Bláum Mána ehf, áskorun um viðræður vegna sölu fasteignarinnar Norðurgötu 11, Sandgerði.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að hafna ósk um kaup á húsnæðinu.
Samþykkt samhljóða að hafna ósk um kaup á húsnæðinu.
=== 4.Húsnæði og leiguhúsnæði í Suðurnesjabæ ===
2011102
Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs með tillögu um sölu íbúðar úr eignasjóði.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að íbúðin að Vallargötu 16b verði sett á sölu. Sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs falið að leggja fram tillögur um fjölgun félagslegra leiguíbúða fyrir vinnslu fjárhagsáætlunar.
Samþykkt samhljóða að íbúðin að Vallargötu 16b verði sett á sölu. Sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs falið að leggja fram tillögur um fjölgun félagslegra leiguíbúða fyrir vinnslu fjárhagsáætlunar.
=== 5.Gerðatún Efra - Reitur við Melbraut, Heiðarbraut og Valbraut - Tillaga að deiliskipulagi ===
2202043
Á 55. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 22.07.2024 var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að staðfesta deiliskipulagstillögu með breytingum sem koma fram í bókun ráðsins.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta deiliskipulagstillöguna, skipulagsfulltrúa falið að senda Skipulagsstofnun deiliskipulagið til staðfestingar í samræmi við 42.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða að staðfesta deiliskipulagstillöguna, skipulagsfulltrúa falið að senda Skipulagsstofnun deiliskipulagið til staðfestingar í samræmi við 42.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
=== 6.Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar ===
2308041
Viðauki 1 vegna vistunar barns í Klettabæ. Viðauki 2 vegna íþróttamiðstöðvar í Garði. Viðauki 3 vegna sjóvarnargarða við Hafnargötu.
Afgreiðsla:
Viðaukar 1, 2 og 3 samþykktir samhljóða.
Viðaukar 1, 2 og 3 samþykktir samhljóða.
=== 7.Íþróttamannvirki ===
1901070
Erindi til bæjarráðs frá Knattspyrnufélaginu Víði.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 8.Framkvæmda- og skipulagsráð - 55 ===
2407011F
Fundur dags. 22.07.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 16:14.
Lagt fram.
Bæjarráð leggur áherslu á alvarleika þessara mála. Samþykkt að fela bæjarstjóra að óska eftir fundi hjá velferðarnefnd Alþingis um málefnið.