Hvalfjarðarsveit
Fræðslunefnd 59. fundur
= Fræðslunefnd =
Dagskrá
Inga María Sigurðardóttir og Eyrún Jóna Reynisdóttir boðuðu forföll.
=== 1.Miðstöð skólaþróunar-stjórnun-kennsluráðgjöf og starfsþróun ===
2208034
Áætlun vegna verkefna haustið 2024.
Framlögð verkefnaáætlun frá MSHA fyrir haustið 2024.
Á grundvelli hennar óskar fræðslunefnd eftir viðbótafjárveitingu að fjárhæð 1.071.000 kr. til þess að unnt sé að vinna áfram til áramóta samkvæmt áætluninni.
Á grundvelli hennar óskar fræðslunefnd eftir viðbótafjárveitingu að fjárhæð 1.071.000 kr. til þess að unnt sé að vinna áfram til áramóta samkvæmt áætluninni.
=== 2.Starfsáætlun Heiðarskóla 2024-2025-drög. ===
2408012
Starfsáætlun Heiðarskóla 2024-2025-drög.
Lagt fram til kynningar.
=== 3.Starfsáætlun Skýjaborgar 2024-2025 ===
2408011
Starfsáætlun Skýjaborgar 2024-2025.
Lagt fram til kynningar.
=== 4.Heiðarskóli - yfirferð fyrir haustið 2024 ===
2408015
Taka stöðuna á fjölda barna og verkefni vetrarins,
Lagt fram til kynningar. Skólastjóri Heiðarskóla fór yfir núverandi upplýsingar og nemendafjölda.
=== 5.Akstursáætlun Heiðarskóla ===
2408013
Akstursáætlun 2024-2025.
Akstursáætlun lögð fram til kynningar.
=== 6.Ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga vegna bils milli fæðingarorlofs og inntöku barna í leikskóla ===
2406021
Erindi frá Jafnréttisstofu.
Lagt fram til kynningar bréf frá Jafnréttisstofu þar sem vakin er athygli á ábyrgð og hlutverki sveitarfélaga vegna bils milli fæðingarorlofs og inntöku barna í leikskóla.
Í Hvalfjarðarsveit er starfræktur leikskólinn Skýjaborg, samkvæmt upplýsingum frá leikskólanum er meðalaldur barna við upphaf leikskóladvalar 14,35 mánaða síðustu fjögur ár.Biðlisti barna sem flytjast í sveitarfélagið hefur undantekningalaust ekki verið langur og hægt hefur verið að uppfylla óskir flestra foreldra um leikskóladvöl.
Hvalfjarðarsveit hefur lagt áherslu á að mæta foreldrum barna eftir að fæðingarorlofi lýkur og taka inn börn á leikskóla um 12 mánaða aldur.
Í Hvalfjarðarsveit er starfræktur leikskólinn Skýjaborg, samkvæmt upplýsingum frá leikskólanum er meðalaldur barna við upphaf leikskóladvalar 14,35 mánaða síðustu fjögur ár.Biðlisti barna sem flytjast í sveitarfélagið hefur undantekningalaust ekki verið langur og hægt hefur verið að uppfylla óskir flestra foreldra um leikskóladvöl.
Hvalfjarðarsveit hefur lagt áherslu á að mæta foreldrum barna eftir að fæðingarorlofi lýkur og taka inn börn á leikskóla um 12 mánaða aldur.
Fundi slitið - kl. 17:45.