Sveitarfélagið Vogar
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 406. fundur
[Stjórnsýsla](/is/stjornsysla) [Stjórnkerfi](/is/stjornsysla/stjornkerfi) [Stjórnskipulag](/is/stjornsysla/stjornsysla) [Gjaldskrár og talnaefni](/is/stjornsysla/gjaldskrar_og_talnaefni) [Vogar](/is/stjornsysla/vogar) [Þjónusta](/is/thjonusta) [Félagsþjónusta](/is/thjonusta/felagsthjonusta) [Ferðaþjónusta](/is/thjonusta/ferdathjonusta) [Íþróttir og tómstundir](/is/thjonusta/irottir-og-tomstundir) [Menntun og fræðsla](/is/thjonusta/menntun-og-fraedsla) [Skipulag](/is/thjonusta/skipulag) [Önnur skipulagsmál](/is/thjonusta/onnur-skipulagsmal) [Umhverfismál](/is/thjonusta/umhverfismal) [Ýmis þjónusta](/is/thjonusta/ymsar-thjonustur) [Mannlíf](/is/mannlif) [](#)
Bæjarráð ítrekar mikilvægi þess að aðsetursskráðir Grindvíkingar flytji lögheimili sitt í sveitarfélagið. Þegar hátt í 10% íbúa sveitarfélagsins eru aðsetursskráðir, verður sveitarfélagið af tekjum sem nauðsynlegar eru til að standa undir kostnaði við veitingu þjónustu við íbúa. Bæjarráð felur staðgengli bæjarstjóra að vinna málið áfram með lögmanni sveitarfélagsins.