Garðabær
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar - 30
|
|
|
|**1. 2408264 - Starfsáætlun ÍTG 2024-2025**
|Starfsáætlun ÍTG 2024-2025 var lögð fram og samþykkt með fyrirvara um mögulegar breytingar á dagskrárliðum.
|
Tilgangur starfsáætlunar íþrótta- og tómstundaráðs er að tryggja að tímasetja helstu verkefni á nefndarfundum, til að skipuleggja mætingu utanaðkomandi aðila á fundi og undirbúning funda nefndarinnar.
Gera má ráð fyrir að reglubundnir nefndarfundir séu haldnir 8-10 sinnum á ári, 4-5 fundir að vori og 4-5 að hausti. Sumarfrí verður í júlí. Að öllu jöfnu verði fundað annan miðvikudag í mánuði klukkan 08:00.
Frekari upplýsingar um fundi og fundarsköp nefndarinnar er að finna í III. kafla samþykktar um stjórn Garðabæjar.
Kynnt dagskrá er ekki tæmandi og getur tekið breytingum.
Næsti fundur verður 18. september í stað 11. september.
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2404116 - Íþróttaþing Garðabæjar**
|Fyrirhuguð dagsetning í október eða nóvember 2024.
|
Vinna með rýnihópum fer í gang á næstunni. Rætt var um mögulega dagskrá og undirbúningsvinnu með tilteknum markhópum.
Ásta Sigrún samskiptastjóri Garðabæjar setur saman minnisblað um næstu skref.
|
|
|
|
|
|__Gestir__
|Ásta Sigrún Magnúsdóttir - 15:00
|
|
|
|
|
|
|**3. 2312419 - Afreksstyrkir 2024**
|Síðari hluti úthlutunar afreksstyrkja til einstaklinga er nú auglýstur til umsóknar á þjónustugátt Garðabæjar til og með 9. september 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2404120 - Þarfagreining varðandi aðstöðu fyrir félags- og tómstundastarf ungs fólks í Garðabæ**
|Á sameiginlegum fundi bæjarstjórnar Garðabæjar og ungmennaráðs 21. mars 2024 var svohljóðandi tillaga samþykkt:
|
Ungmennaráð og bæjarstjórn Garðabæjar eru sammála um að fara í hugmyndavinnu og þarfagreiningu varðandi aðstöðu fyrir félags- og tómstundastarf ungs fólks í bænum. Verði meðal annars byggt á fyrri vinnu íþrótta- og tómstundaráðs um sama mál. Fulltrúar úr íþrótta- og tómstundaráði og ungmennaráði skulu vinna að málinu í sameiningu og leggi fram áfangaskýrslu fyrir lok september 2024.
Vinnan heldur áfram og er komin vel á veg. Stefnan að áfangaskýrslan verði lögð fyrir fund ÍTG og ungmennaráðs í september og skilað til bæjarráðs.
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2408295 - Fótbolti fyrir alla - styrkbeiðni**
|Stjarnan og Ösp sækja um 800 þúsund króna styrk fyrir veturinn 2024-2025.
|
40 fatlaðir einstaklingar hafa æft 1-2 í viku.
ÍTG styrkti verkefnið í fyrra og mælir með að halda því áfram 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2408200 - Göngum í skólann 2024**
|Hvatning hefur verið send frá íþrótta-, tómstunda- og forvarnafulltrúa á skólana í Garðabæ um að taka þátt í árlegu hvetningarverkefni ÍSÍ um virkan ferðamáta undir heitinu "Göngum í skólann".
|
Verkefnið verður í gangi frá 4. september og því lýkur 2. október.
Markmiðið að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.
ÍSÍ óskar eftir liðsinni Garðabæjar í verkefninu.
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2406806 - Landsmót hestamanna 2024**
|Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar óskar stjórn, starfsfólki og sjálfboðaliðum Spretts til hamingju með vel heppnað Landsmót 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2406536 - Kristján Fannar Ingólfsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrki vegna tveggja ferða kr. 20.000 fyrir hvora ferð, alls 40.000,-, með KKÍ á NM U20 í Svíþjóð 25. júní 2024 og EM í Póllandi 11. júlí 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2406239 - Arna Sólrún Heimisdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Örnu Sólrúnar Heimisdóttur vegna undankeppni EM A-landsliða í blaki 19. ágúst 2022.
|
|
|
|
|
|
|
|Fær annan styrk vegna EM A-landsliða 19. ágúst.
|
|
|**10. 2406202 - Arna Sólrún Heimisdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- vegna þátttöku A-landsliðs í blaki í Portugal og Georgíu 23. maí og 3. júní.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2408101 - Þórdís Unnur Bjarkadóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Þórdísar Unnar Bjarkadóttur vegna NM ungmenna í bogfimi í Óðinsvéum í Danmörku 3.-7. júlí 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2408100 - Embla Steindórsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Emblu Steindórsdóttur vegna HM U20 landsliða í handbolta í Norður Makedoníu 19. júní 2024
|
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2408099 - Embla Steindórsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Emblu Steindórsdóttur vegna æfingamóts U20 landsliða í handbolta í Norður Makedoníu 11. júní 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**14. 2408037 - Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Önnu Guðrúnar Yu Þórbergsdóttur vegna NM ungmenna í bogfimi í Óðinnsvéum í Danmörku 3.-8. júlí 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**15. 2408008 - Guðmunda Auður Guðjónsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Guðmundu Auðar Guðjónsdóttur vegna HM U18 landsliða í handbolta í Kína 11. ágúst 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|Hlynur Bæringsson vék af fundi meðan umsóknin var tekin fyrir.
|
|
|**16. 2408007 - Heiðrún Björg Hlynsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Heiðrúnar Bjargar Hlynsdóttur vegna EM U18 í körfubolta í Rúmeníu 31. ágúst 2028.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**17. 2407250 - Jakob Kári Leifsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Jakobs Kára Leifssonar vegna NM U16 í körfubolta í Kisakallio í Finnlandi 2.-9. júlí 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**18. 2407249 - Jakob Kári Leifsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Jakobs Kára Leifssonar vegna EM U16 í körfubolta í Skopje í Makedóníu 6.-9. ágúst 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**19. 2407215 - Guðný Dís Jónsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Guðnýju Dísar Jónsdóttur vegna NM U21 íslenska hestsins í Herning í Danmörku 2. ágúst 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**20. 2407202 - Elva Rún Jónsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Elvu Rúnar Jónsdóttur vegna NM U21 íslenska hestsins í Herning í Danmörku 2. ágúst 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**21. 2407126 - Ásmundur Múli Ármannsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Ásmundar Múla Ármannssonar vegna NM U18 í körfubolta í Svíþjóð 30. júní til 7. júlí 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**22. 2407125 - Kolbrún María Ármannsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Kolbrúnar Maríu Ármannsdóttur vegna NM U18 í körfubolta í Svíþjóð 30.júní til 7. júlí 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**23. 2406913 - Ásmundur Óskar Ásmundsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Ásmundar Óskars Ásmundssonarvegna Evrópumóts blandaðra liða í hópfimleikum 7.-21. júlí 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|Hlynur Bæringsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
|
|
|**24. 2406851 - Heiðrún Björg Hlynsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Heiðrún Björg Hlynsdóttir vegna NM U18 í körfubolta í Svíþjóð 30.júní 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**25. 2406809 - Marinó Gregers Oddgeirsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Marinós Gregers Oddgeirssonar vegna NM U16 í körfubolta í Finnlandi 2.-9. júlí 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**26. 2406611 - Daníel Geir Snorrason - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Daníels Geirs Snorrasonar vegna NM U15 í körfubolta í Finnlandi 2. ágúst 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**27. 2406561 - Sölvi Ólason - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Sölva Ólasonar vegna NM U20 í körfubolta í Svíþjóð 25. júní 2024.
|
|
|
|Staðfest af KKÍ
|
|
|
|
|
|
|**28. 2406867 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Íseyjar Ísisar Guttormsdóttur Frost vegna NM U15 í körfubolta í Finnlandi 2. ágúst 2024.
|
|
|
|Staðfesting kom frá KKÍ.
|
|
|