Dalabyggð
Byggðarráð Dalabyggðar - 327
|Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda og Fannar Þór Þorfinnsson frá EFLU koma inn á fundinn undir dagskrárlið 1.|
**1. 2406005 - Íþróttamannvirki í Búðardal 2024**
|Farið yfir stöðu uppbyggingar.|
Sveitarstjóra falið að hefja undirbúning á verðkönnun fyrir skipulag skólalóðar.
Samþykkt samhljóða.
**2. 2407003 - Fjárhagsáætlun 2024 - Viðauki IV**
|Samtals breyting á A-sjóði kr. 3.046.000,- til hækkunar útgjalda.|
Samtals breytingar á B-sjóði kr. 250.000,- til lækkunar útgjalda.
Samtals breytingar á A og B sjóði kr. 2.796.000,- til lækkunar á handbæru fé.
Afkoma ársins, A og B hluti, samtals kr. 40.686.000,- (Upphafleg áætlun 88.191.000,-)
Samþykkt samhljóða.
[Viðauki IV (4) ágúst 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=k82b4Xrr8EWXYV_a8eslw1&meetingid=8MAfqXpJq02SM3SzurNxbg1)
[Viðauki IV (4), ágúst 2024, sundurliðun og skýringar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=rp05vBV7wkq5PML5OuU7vA1&meetingid=8MAfqXpJq02SM3SzurNxbg1)
**3. 2403007 - Starfshópur um skipulag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfs í Dalabyggð 2024**
|Byggðarráð tekur undir bókun fræðslunefndar og mun hafa viðbótartillögur til hliðsjónar í vinnu sinni við fjárhags- og framkvæmdaáætlun.|
Samþykkt samhljóða.
[Skýrsla starfshóps, undirrituð..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=hAmCm8OcOEuoosom7uoWQQ1&meetingid=8MAfqXpJq02SM3SzurNxbg1)
**4. 2301067 - Starfsmannamál**
|Byggðarráð samþykkir framlagða auglýsingu.|
**6. 2407009 - Lagning ljósleiðara í Búðardal **
|Byggðarráð lýsir ánægju sinni með þá tengingu sem komin er í Búðardal og hvetur til þess að áætlanir standist um að eftirstöðvar klárist sumarið 2025 í samræmi við samtal við Mílu.|
Samþykkt samhljóða.
**7. 2308002 - Deiliskipulag í Búðardal**
|Farið yfir stöðu mála.|