Hvalfjarðarsveit
Ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar 16. fundur
= Ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar =
Dagskrá
=== 1.Ungmennaþing Vesturlands ===
2408028
Undirbúningur fyrir Ungmennaþing Vesturlands.
Ungmennaþing Vesturlands verður haldið daganna 25.-27. október í Ölver í Hvalfjarðarsveit. Ungmennaþing Vesturlands er haldið á tveggja ára fresti.
=== 2.Barna- og ungmennaþing Hvalfjarðarsveitar - undirbúningur ===
2304030
Farið var yfir skipulag barnaþing í Hvalfjarðarsveit.
=== 3.Hvalfjarðardagar 2024 ===
2311015
Hvalfjarðardagar - umræður.
Farið var yfir skipulag Hvalfjarðardaga 2024 og komið með uppástungur varðandi unglingadagskrá.
=== 4.Íþróttamiðstöðin Heiðarborg ===
2404102
Skipulag í Heiðarborg.
Rætt var um skipulag í Heiðarborg.
=== 5.Ungt fólk og lýðræði 2024 ===
2408029
Yfirskrift ráðstefnunar er: UNGT FÓLK OG LÝÐHEILSA. Skoðað verður alla þætti heilsunar, þ.e. félagslega-, andlega, og líkamlega heilsu
Ráðstefnan fer fram dagana 20. - 22. september á Reykjum í Hrútafirði.
Ráðstefnan fer fram dagana 20. - 22. september á Reykjum í Hrútafirði.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Mál nr. 2408029- Ungt fólk og lýðræði 2024. Málið verður nr.5 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 3:0
Andrea Ýr Arnarsdóttir, oddviti og Freyja Þöll Smáradóttir, félagsmálastjóri sátu undir lið nr. 2304030.