Vopnafjarðarhreppur
Menningar- og atvinnumálanefnd - 22
== Fundur nr. 22 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 09:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
FBF
Fanney Björk FriðriksdóttirNefndarmaður
USÖS
Urður Steinunn Önnudóttir SahrNefndarmaður
HG
Hreiðar GeirssonNefndarmaður
SB
Sigríður BragadóttirNefndarmaður
BM
Bobana MicanovicNefndarmaður
RLG
Ragna Lind GuðmundsdóttirNefndarmaður
ÍEJ
Íris Edda JónsdóttirVerkefnastjóri stjórnsýslu, ritari
Fundur nr. 22 kjörtímabilið 2022-2026 í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps verður haldinn á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 28. ágúst klukkan 8:30.
Fyrir fundinum liggur bréf frá Sambandi austfirskra kvenna þar sem óskað er eftir menningarlegu samstarfi við Vopnafjarðarhrepp varðandi uppsetningu á fræðsluskiltum um sögu kvenna í sveitarfélaginu.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
** Menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps tekur vel í erindið og felur starfsmanni nefndarinnar að setja sig í samband við Samband austfirskra kvenna.**
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Rætt var um það sem er framundan hjá nefndinni í haust og vetur s.s. Dagar myrkurs, jólaviðburðir og aðrir viðburðir sem nefndin stefnir á.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:15.