Vopnafjarðarhreppur
Öldungaráð - 3
== Fundur nr. 3 ==
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 10:00
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
SV
Svanborg VíglundsdóttirNefndarmaður
HG
Halldór GeorgssonNefndarmaður
KS
Kristín SteingrímsdóttirNefndarmaður
ÞS
Þórhildur SigurðardóttirNefndarmaður
Fundur var haldinn þriðjudaginn 3. september 2024 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 10:00.
Öldungaráð leggur til að boðið verði uppá heimkeyrslu á keyptum mat frá Sundabúð alla daga vikunnar. Starfsmanni ráðsins falið að athuga hvernig þessu er háttað á öðrum stöðum og upplýsingar lagðar fyrir fjölskylduráð.
Bjarney Guðrún Jónsdóttir vill bjóða uppá styrktarþjálfun fyrir eldri borgara tvisvar í viku í vetur. Markmiðið er að allir geti tekið þátt á sínum forsendum. Sent áfram á fjölskylduráð.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 10:35