Grindavíkurbær
Bæjarráð - Fundur 1665
**1665. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í Tollhúsi við Tryggvagötu, þriðjudaginn 10. september 2024 og hófst hann kl. 14:00.**
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson, varamaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Fannar Jónasson, bæjarstjóri og Guðjón Bragason, lögfræðingur.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Dagskrá:
**1. Íbúðarhúsnæði í Grindavík - staða mála - 2409004**
Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Sérfræðingur á tæknisviði Grindavíkurbæjar. Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. Frá fasteignafélaginu Þórkötlu: Örn Viðar Skúlason framkvæmdastjóri og Dagný Lísa Davíðsdóttir. Frá NTÍ: Hulda Ragnheiður Árnadóttir forstjóri og Jón Örvar Bjarnason.
Framkvæmdastjóri Þórkötlu og formaður NTÍ kynntu stöðu mála hjá þeim og svöruðu fyrirspurnum.
**2. Samþykktir og stjórnsýsla Grindavíkurbæjar - Tillögur vinnuhóps - 2406069**
Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.
Lögð fram drög að erindisbréfum fyrir innviðanefnd og samfélagsnefnd.
Bæjarráð samþykkir framlögð gögn með þeirri breytingu að atvinnumál verði ekki hjá innviðanefnd heldur hjá bæjarráði og vísar þeim svo breyttum til bæjarstjórnar.
**3. Aukinn kostnaður leikskóla í kjölfar náttúruhamfara í Grindavík - 2408036**
Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.
Lagt fram bréf til sveitarfélaga, dags. 6. september 2024 vegna uppgjörs á leikskóladvöl grindvískra leikskólabarna.
**4. Almannavarnanefndir á Suðurnesjum - 2409005**
Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.
Almannavarnanefnd Suðurnesja, utan Grindavíkur leggur til að hafist verði handa við gerð samstarfssamnings sveitarfélaga á Suðurnesjum um starfsemi sameiginlegrar almannavarnanefndar á Suðurnesjum.
Bæjarráð tekur undir þessar hugmyndir og felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
**5. Mál YFN nr. 3/2024 - Norðurljósavegur 1, Grindavík, fnr. 209-2590 - 2409009**
Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.
Lagður fram úrskurður yfirfasteignamatsnefndar þar sem erindi kæranda er hafnað.
**6. Fasteignagjöld 2024 - Flatabrim ehf. - 2409013**
Lagður fram tölvupóstur frá Friðrik Einarssyni vegna fasteignaskatts á NLI árið 2024 og minnisblað Guðjóns Bragasonar um málið.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
**7. Aðstaða UMFG til æfinga og keppni - 2404147**
Málinu er frestað til næsta fundar.
**8. Víkurbraut 28 - erindi frá Novum lögmönnum - 2409012**
Lögð fram drög að bréfi til að svara erindinu.
Bæjarráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að svara erindinu í samræmi við framlagt bréf.
**9. Fundargerðir og gögn fjallskilanefndar 2024 - 2403178**
Lagðar fram fundargerðir fjallskilanefndar dags. 28.08.2024 og 05.09.2024.
Lagt fram álit MAST á fyrirhuguðum fjárrekstri í Þórkötlustaðarrétt í Grindavík.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tillögu fjallskilanefndar um að rétta í Þórkötlustaðarétt sunnudaginn 22. september nk. kl. 14:00.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20.
Bæjarráð / 10. september 2024
[Fundur 1665](/v/27342)
Bæjarráð / 3. september 2024
[Fundur 1664](/v/27335)
Bæjarstjórn / 27. ágúst 2024
[Fundur 576](/v/27327)
Bæjarstjórn / 21. ágúst 2024
[Fundur 575](/v/27316)
Bæjarráð / 14. ágúst 2024
[Fundur 1663](/v/27305)
Bæjarstjórn / 23. júlí 2024
[Fundur 574](/v/27293)
Bæjarstjórn / 2. júlí 2024
[Bæjarstjórn nr. 573](/v/27284)
Bæjarstjórn / 25. júní 2024
[Fundur 572](/v/27283)
Bæjarstjórn / 11. júní 2024
[Fundur 571](/v/27265)
Bæjarstjórn / 3. júní 2024
[Fundur 570](/v/27264)
Bæjarstjórn / 30. maí 2024
[Fundur 569](/v/27263)
Bæjarstjórn / 21. maí 2024
[Fundur 568](/v/27262)
Bæjarstjórn / 7. maí 2024
[Fundur 567](/v/27261)
Skipulagsnefnd / 3. júní 2024
[Fundur 133](/v/27259)
Skipulagsnefnd / 8. maí 2024
[Fundur 132](/v/27249)
Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023
[Fundur 128](/v/27248)
Bæjarstjórn / 30. apríl 2024
[Fundur 566](/v/27205)
Bæjarstjórn / 23. apríl 2024
[Fundur 565](/v/27194)
Bæjarstjórn / 17. apríl 2024
[Fundur 564](/v/27184)
Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024
[Fundur 131](/v/27169)
Bæjarstjórn / 4. apríl 2024
[Fundur 562](/v/27168)
Bæjarstjórn / 10. apríl 2024
[Fundur 563](/v/27163)
Bæjarstjórn / 26. mars 2024
[Fundur 561](/v/27138)
Skipulagsnefnd / 25. mars 2024
[Fundur 130](/v/27133)
Skipulagsnefnd / 25. mars 2024
[Fundur 130](/v/27131)
Bæjarstjórn / 19. mars 2024
[Fundur 560 ](/v/27114)
Bæjarstjórn / 12. mars 2024
[Fundur 559](/v/27096)
Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024
[Fundur 556](/v/27040)
Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024
[Fundur 555](/v/27026)