Garðabær
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar - 31
|
|
|
|**1. 2408580 - Vopnaburður barna og ungmenna**
|Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu og menningarsviðs kynnti bréf sem send voru út í byrjun september á nokkrum tungumálum til foreldra um vopnaburð barna og unglinga.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2409265 - Forvarnavika Garðabæjar 2024**
|Forvarnavika Garðabæjar verður haldinn 1. til 8. nóvember 2024.
|
Menntadagur Garðabæjar er 1. nóvember og dagur gegn einelti er 8. nóvember.
Þema forvarnavikunnar nú er Samskipti - S-in 5: "samkennd - seigla - sjálfsstjórn - sjálfstæði - skapandi hugsun". Áhersla er á að ná til barna, foreldra og almennings í gegnum skóla og félagasamtök.
Forvarnardagur forseta Íslands er 2. október í grunn- og framhaldsskólum landsins, sérstaklega í 9. bekk og fyrsta ári í framhaldsskóla.
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2404116 - Íþróttaþing Garðabæjar**
|Ásta Sigrún Magnúsdóttir samskiptastjóri Garðabæjar fór yfir minnisblað um undirbúning og framkvæmd íþrótta- og tómstundaþings. Unnið verður áfram samkvæmt þeirri áætlun að undirbúningi.
|
Fjallað var sérstaklega um drög að spurningalistum til rýnihópa og hvernig best væri að nálgast mismunandi hópa.
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2404120 - Þarfagreining varðandi aðstöðu fyrir félags- og tómstundastarf ungs fólks í Garðabæ**
|Formaður ÍTG og formaður Ungmennaráðs hafa unnið að áfangaskýrslu um ungmennahús í Garðabæ, þarfagreiningu og hugmyndavinnu varðandi aðstöðu fyrir félags- og tómstundastarf ungs fólks í Garðabæ. Með skýrslunni er lögð fram sú tillaga að lagt verði út frá því við gerð fjárhagsáætlunar 2025 að ungmennahús verði stofnað í Garðabæ árið 2025 og opið verði hluta úr viku fyrst um sinn. Fræðslu- og menningarsviði verði falið að vinna að nánari útfærslu að skipulagi ungmennahússins í samráði við ungmennaráð og íþrótta- og tómstundaráð og hafi þá áfangaskýrsluna til hliðsjónar. Íþrótta- og tómstundaráð samþykkti áfangaskýrsluna og tillöguna fyrir sitt leyti og fagnar þessu máli og hvetur til þess að því verði fylgt eftir.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2405084 - Vinnuskólinn 2024**
|Skýrsla um starfsemi Vinnuskólans sumarið 2024 var lögð fram og kynnt. Fram kemur í skýrslunni að starfið hafi heilt yfir gengið með ágætum í sumar og samstarf með félögum í bænum verið með besta móti.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2408104 - Umsókn KFG um styrk**
|ÍTG samþykkir að veita aðalstjórnar KFG styrk að upphæð kr. 850.000 vegna þátttöku körfuknattleiksdeildar KFG í 1. deild KKÍ 2024-2025.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2409157 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir að veita afreksstyrk að upphæð kr. 200.000 til frjálsíþróttadeildar Ármanns vegna Ingeborgar Eide Garðarsdóttur kúluvarpara sem keppti á Paralympics í París og mun keppa á HM í frjálsíþróttum fatlaðra 2025.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2409014 - Hákon Atli Bjarkason 121291-2079 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir að veita afreksstyrk að upphæð kr. 200.000,- til Íþróttasambands Fatlaðra (ÍF) vegna Hákons Atla Bjarkasonar borðtennismanns í hjólastólaflokki C5 vegna afreksáætlunar hans.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2409156 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir að veita afreksstyrk að upphæð kr. 140.000 til Spretts vegna Guðnýjar Dísar Jónsdóttur hestaíþróttakonu.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2409155 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir að veita afreksstyrk að upphæð kr. 140.000 til Spretts vegna Elvu Rúnar Jónsdóttur hestaíþróttakonu.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2409171 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir að veita afreksstyrk að upphæð kr. 120.000 til Dansíþróttafélagsins Hvannar vegna Edens Ólafssonar og Freyju Arkar Sigurðardóttur í samkvæmisdönsum.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2408579 - Þórir Bjarni Traustason - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð 20.000 kr. til Þóris Bjarna Traustasonar v/HM í Enduro fjallahjólreiðakeppni 10. september á Ítalíu.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**14. 2408546 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar - Vigdís Arna Hjartardóttir**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð 20.000 kr. til Vigdísar Örnu Hjaltadóttur vegna Europian Open U16 í handbolta 1.-5. júní í Svíþjóð.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**15. 2408505 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar - Jón Þór Sanne Engilbertsson**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð 20.000 kr. til Jóns Þórs Sanne Engilbertssonar vegna Taekwondo U16 landsliðs í Letlandi.
|
Gestir
|
|
|
|
|
|
|
|**16. 2408348 - Ásmundur Múli Ármannsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð 20.000 kr. til Ásmundar Múla Ármannssonar vegna EM U18 i körfubolta í N-Makedóníu 24.júlí til 5. ágúst 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**17. 2408344 - Kolbrún María Ármannsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð 20.000 kr. til Kolbrúnar Maríu Ármannsdóttur vegna Evrópumóts U18 í körfubolta í Rúmeníu 31.júlí til 12. ágúst 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**18. 2409284 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000 til Þorbjargar Matthíasdóttur vegna V-Evrópumóts í klassískum kraftlyftingum á Möltu 11.-15. september.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**19. 2409295 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000 til Þorbjargar Matthíasdóttur vegna EM í klassískum kraftlyftingum í Króatíu 12.-18.mars 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**20. 2409281 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000 til Örnu Aspar Gunnarsdóttur vegna V-Evrópumóts í klassískum kraftlyftingum á Möltu 11.-15.september 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**21. 2409280 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000 til Örnu Aspar Gunnarsdóttur vegna Evrópumóts í klassískum kraftlyftingum í Króatíu 12.-18.03 2024.
|
|
|
|
|