Suðurnesjabær
Ferða-, safna- og menningarráð
= Ferða-, safna- og menningarráð =
Dagskrá
=== 1.Vitadagar 2024 ===
2305068
Samantekt og kynning á framkvæmd Vitadaga 2024. Hvað gekk vel, hvað má betur fara, styrktaraðilar, merki, fánar ofl. Ástrós Jónsdóttir þjónustufulltrúi sat fundinn undir þessum lið.
=== 2.Fjárhagsáætlun 2025-2028 ===
2405023
Starfsáætlanir Byggðasafns og Bókasafns kynntar. Margrét Ingibjörg Ásgeirsdóttir forstöðumaður safna sat fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla:
Ráðið þakkar Margréti kærlega fyrir góða og ítarlega kynningu. Starfsáætlanir lagðar fram.
=== 3.Menningarsjóður Suðurnesjabæjar ===
2009041
Staða menningarsjóðs kynnt ásamt yfirliti yfir úthlutun 2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 4.Viðburðir og menningarmál ===
2305068
Kynning á almyrkva sólar 12. ágúst 2026.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 5.Fundaáætlun ===
2305068
Fundaáætlun ráðsins 2024-2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 19:13.
Ráðið vill þakka fyrir góða kynningu á framkvæmd Vitadaga 2024. Ráðið vill einnig þakka öllum þeim sem komu að framkvæmd Vitadaga á einn eða annan hátt, starfsfólki Suðurnesjabæjar, fulltrúum íþróttafélaganna, barna- og unglingaráði Reynis/Víðis, Ungmennaráði, Björgunarsveitunum og öðrum sjálfboðaliðum. Styrktaraðilum hátíðarinnar er þakkað sérstaklega fyrir þeirra framlag.