Akraneskaupstaður
Bæjarráð 3573. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
- Þjónusta
[Velferð og fjölskylda](/thjonusta/velferd-og-fjolskylda) [Skóli](/thjonusta/menntun) [Frístund og íþróttir](/thjonusta/fristund) [Heilsueflandi samfélag](/thjonusta/heilsueflandi-samfelag) [Umhverfi](/thjonusta/umhverfi) [Samgöngur og framkvæmdir](/thjonusta/samgongur-og-framkvaemdir) [Skipulagsmál](/thjonusta/skipulagsmal) [Byggingarmál](/thjonusta/byggingarmal)
- Stjórnsýsla
[Stjórnkerfi](/stjornsysla/stjornkerfi) [Stjórnskipulag](/stjornsysla/stjornskipulag) [Fjármál og rafræn þjónusta](/stjornsysla/fjarmal) [Mannauður](/stjornsysla/mannaudur) [Fundargerðir](/stjornsysla/fundargerdir) [Eyðublöð](/stjornsysla/eydublod) [Reglur og samþykktir](/stjornsysla/reglur-og-samthykktir-1) [Útgefið efni](/stjornsysla/utgefid-efni-1)
- Mannlíf
[Menningarstofnanir](/mannlif/menningarstofnanir) [Afþreying](/mannlif/afthreying) [Áhugavert](/mannlif/ahugavert) [Viðurkenningar](/mannlif/vidurkenningar)
= Bæjarráð =
3573. fundur 26. september 2024 kl. 15:00 - 16:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Einar Brandsson formaður bæjarráðs
- Valgarður L. Jónsson varaformaður
- Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
=== 1.Lóðir til úthlutunar 2024 ===
2406278
Útdráttur lóðaumsókna en umsóknarfrestur var til og með 5. september sl.
Jón Einarsson fulltrúi sýslumannsins á Vesturlandi sat fundinn í hlutverki lögbókanda.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri og Karl Jóhann Haagensen byggingarfulltrúi, sitja fundinn.
Jón Einarsson fulltrúi sýslumannsins á Vesturlandi sat fundinn í hlutverki lögbókanda.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri og Karl Jóhann Haagensen byggingarfulltrúi, sitja fundinn.
Fylgiskjöl:
Fundi slitið - kl. 16:00.
1. Um er að ræða útdrátt á eftirtöldum lóðum:
A. Skógarlundur 12 (einbýlishús), 2 umsóknir.
Dreginn var út: Guðjón Theodórsson
B.Suðurgata 106 (fjölbýlishús), 2 umsóknir.
Dreginn var út:
Snæbreið ehf.
C. Skógarlundur 23 (Fjölbýlishús), 3 umsóknir.
Dreginn var út:
K16 ehf.
D. Skógarlundur nr. 38 (raðhús), 3 umsóknir.
Dreginn var út:
Trésmiðjan Akur ehf.
E. Skógarlundur 40 (raðhús), 4 umsóknir.
Dreginn var út:
Hagaflöt ehf.
F.Akralundur 59 (fjölbýlishús), 3 umsóknir.
Dreginn var út:
BS-eignir ehf.
2. Úthlutun lóða þar sem aðeins 1 umsókn barst í tilteknar lóðir:
A. Skógarlundur nr. 16 (einbýlishús).
Umsækjandi er Kristjana Þorvaldsdóttir sem fær lóðinni úthlutað.
B. Skógarlundur nr. 17 (raðhús).
Umsækjandi: Húsameistari ehf. sem fær lóðinni úthlutað.
C. Skógarlundur nr. 19 (raðhús).
Umsækjandi: Húsameistari ehf. sem fær lóðinni úthlutað.
Tekið skal fram að í auglýsingu um úthlutun kemur fram að lóðir í Skógarhverfi áfanga 3C verði byggingarhæfar í árslok 2024. Ljóst er að tafir geta orðið á þessu tímamarki og er lóðunum úthlutað með tilliti til þessa.
Bæjarráð þakkar fulltrúa sýslumanns fyrir hans störf á fundinum og öllum umsækjendum fyrir þeirra umsóknir.
Samþykkt 3:0
Gestir víkja af fundi.