Garðabær
Skólanefnd grunnskóla Garðabæjar - 22
|
|**Skólanefnd grunnskóla Garðabæjar**
|30.09.2024 kl. 16:00 kom skólanefnd grunnskóla Garðabæjar saman til fundar í Búrfelli í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Jóhann Steinar Ingimundarson varaformaður, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir aðalmaður, Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir aðalmaður, Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir varamaður, Hulda Gísladóttir varamaður, Edda Björg Sigurðardóttir grunn- og tónlistarskólafulltrúi, Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Edda Björg Sigurðardóttir grunn- og tónlistarskólafulltrúi Garðabæjar.
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2409470 - Þróunarsjóður grunnskóla 2024 síðari úthlutun**
|Úthlutað var úr síðari úthlutun þróunarsjóðs Garðabæjar 2024. Til úthlutunar voru kr. 11.500.000. Til viðbótar þeirri fjárhæð bætast kr. 1.928.369 vegna tveggja verkefna sem hlotið höfðu styrk í fyrri úthlutun, en hætt hefur verið við verkefnin og fjármununum skilað. Samtals koma því kr. 13.428.369 til úthlutunar nú. Að þessu sinni bárust 11 umsóknir, sótt var um kr. 22.360.565 kr., í sjóðinn. Allar umsóknir voru teknar til afgreiðslu. Skólanefnd leggur til við bæjarráð að úthlutað verði 13.428.000.-, í samræmi við tillögu skólanefndar og reglur sjóðsins.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2409346 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - Sköpunarsmiðja í anda STEAM hugmyndafræði**
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2409345 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - FabLab Hugsmíði**
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2409273 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - Playful Learning**
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2409272 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - Hjólað á skólatíma**
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2409270 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - Lestrarlyklarnir**
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2409260 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - Út fyrir boxið, hönnunarhugsun 21. aldar færni**
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2409259 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - Handbók stuðningsfulltrúa**
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2409258 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - Alþingi og hlutverk Forseti og hlutverk hans**
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2409257 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - Endur- mennt**
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2409256 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - Móttaka nemenda af erlendum uppruna 2.0**
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2409255 - Þróunarsjóður grunnskóla - sept 2024 - Að gera nemendum kleift að sýna framúrskarandi hæfni sína**
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00.
|