Vopnafjarðarhreppur
Umhverfis- og framkvæmdaráð - 21
== Fundur nr. 21 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 10:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
BS
Borghildur SverrisdóttirNefndarmaður
IDJ
Ingólfur Daði JónssonNefndarmaður
AKÁ
Agnar Karl ÁrnasonNefndarmaður
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
SB
Sveinn BjörnssonNefndarmaður
KÓP
Kristrún Ósk PálsdóttirNefndarmaður
VOH
Valdimar O. HermannssonSveitarstjóri
ÍEJ
Íris Edda JónsdóttirRitari
GÁ
Gunnar ÁgústssonSkipulagsráðgjafi
Fundur haldinn í umhverfis- og framkvæmdaráði Vopnafjarðarhrepps 8. október 2024 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl 10:00.
Fyrir liggja breytingar á tillögu að nýju aðalskipulagi er varðar skógrækt í sveitarfélaginu frá Yrki Arkítektar.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Umhverfis- og framkvæmdaráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir breytingarnar fyrir sitt leyti og vísar erindinu til sveitarstjórnar til samþykktar.**
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Fyrir liggja breytingar á Verndarsvæði í byggð eftir ábendingar Minjastofnunar.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Umhverfis- og framkvæmdaráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir fyrirlagðar breytingar á Verndarsvæði í byggð og vísar erindinu til sveitarstjórnar til staðfestingar.**
Lagt fram til kynningar. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Umhverfis- og framkvæmdaráðs bendir á eftirfarandi atriði varðandi vinnu við fjárhagsáætlun 2025.
a. Umbætur á leikvöllum í þorpinu, nýr jarðvegur mikilvægur (mjúkt undirlag, gúmmíhellur)
b. Yfirfara göngustíga og setja ljósastaura á göngustíga
c. Gangstétt í kringum Sundabúð
d. Áframhaldandi vinna með göngustíga milli gatna og hverfa
e. Viðhald á Kolbeinstangavita – Kostnaðarmat. Auka athugun varðandi gönguleið og bílastæði að vitanum.
f. Yfirfara gangbrautir (Umferðaröryggi)
g. Varúðarskylti . Ráðið vill benda á að athuga með viðvörunarskilti víða um kauptúnið í samráði við Slysavarnardeildina Sjöfn
h. Merkingar og frágang í fuglahúsi á Straumseyri.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 11:08.