Garðabær
Bæjarráð Garðabæjar - 39. (2140)
|22.10.2024 kl. 08:00 kom bæjarráð Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Björg Fenger formaður, Sigríður Hulda Jónsdóttir varaformaður, Hrannar Bragi Eyjólfsson aðalmaður, Ingvar Arnarson aðalmaður, Guðlaugur Kristmundsson aðalmaður, Brynja Dan Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi, Almar Guðmundsson bæjarstjóri, Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Guðbjörg Brá Gísladóttir sviðsstjóri umhverfissviðs, Ágúst Þór Guðmundsson sviðsstjóri þróunar- og þjónustusviðs, Ásta Sigrún Magnúsdóttir samskiptastjóri.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2407142 - Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025 (2025-2028)**
|Á fund bæjarráðs kom Lúðvík Hjalti Jónsson, fjármálastjóri og gerði grein fyrir drögum að áætlunum málasviða vegna vinnslu að frumvarpi að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2025. Umræðu um fjárhagsáætlun verður fram haldið á fundi bæjarráðs 29. október 2024. Fyrri umræða fjárhagsáætlunar verður á fundi bæjarstjórnar 7. nóvember 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2405078 - Skerpluholt 4 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Þorvaldi Guðjónssyni, kt. 031271-4449, leyfi fyrir byggingu einbýlishúss að Skerpluholti 4.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2410051 - Steinprýði 11 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Kre ehf., kt. 640303-2120, leyfi fyrir byggingu einbýlishúss á einni hæð að Steinprýði 11.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2408350 - Vorbraut 9 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Vorbraut ehf., kt. 411123-1890, leyfi fyrir byggingu 12 íbúða, þriggja hæða fjölbýlishúss, að Vorbraut 9.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2408351 - Vorbraut 11 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Vorbraut ehf., kt. 411123-1890, leyfi fyrir byggingu 12 íbúða, þriggja hæða fjölbýlishúss, að Vorbraut 11.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2409510 - Opnun tilboða - Kumlamýri yfirborðsfrágangur 1. áfangi. **
|Lögð fram eftirfarandi tilboð í framkvæmdir yfirboðsfrágang 1. áfanga - Álftanes-miðsvæði, svæði 4, Kumlamýri.
|
Grafa og grjót ehf. kr. 35.334.575, Mostak ehf. kr. 35.063.950, Stjörnugarðar ehf., kr. 35.428.300, Loftorka Reykjavík ehf., kr. 30.699.000 og Stéttarfélagið ehf., kr. 42.485.900.
Kostnaðaráætlun kr. 45.273.500.
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Loftorku Reykjavík ehf. Samþykktin er með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er sviðsstjóra umhverfissviðs falin afgreiðsla málsins.
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2410268 - Bréf Umf. Stjörnunnar varðandi rekstur á íþróttahúsinu í Mýrinni, dags. 7. október 2024.**
|Bæjarráð vísar bréfinu til nánari athugunar bæjarstjóra og til umfjöllunar í íþrótta- og tómstundaráði.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2410271 - Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2024 - bókun frá 586. fundi stjórnar SSH.**
|Lögð fram til kynningar Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2024, frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
|
Bæjarráð vísar erindinu til kynningar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2410183 - Svar við fyrirspurn Garðabæjarlistans um söluþóknun fasteignasala.**
|Lagt fram minnisblað bæjarstjóra vegna fyrirspurnar Garðabæjarlistans varðandi greiðslur til fasteignasala við sölu á lóðum/eignum bæjarins.
|
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00.
|