Fjarðabyggð
Bæjarráð - 868
**1. 2404213 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2025**
|Farið yfir drög að launaáætlun fyrir árið 2025 sem hluta af fjárhagsáætlun næsta árs ásamt drögum að tekjuáætlun.|
Vísað til áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlunargerðina 2025.
| |
__Gestir__
|Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00|
|Fjármálastjóri - 00:00|
**2. 2403158 - Rekstur málaflokka 2024**
|Lagt fram yfirlit yfir rekstur málaflokka og fjárfestingar janúar - ágúst og skatttekjur og launakostnaður janúar - september. Einnig samandregið rekstraryfirlit og rekstrarreikningur fyrir janúar - ágúst 2024.|
[Rekstrarreikningur 08-2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=sgFKTEBlRUeehZVx9_k64Q1&meetingid=_JiM2Yyd6UiaaiCHij8zDg1
&filename=Rekstrarreikningur 08-2024.pdf)
| |
__Gestir__
|Fjármálastjóri - 00:00|
|Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00|
**3. 2409142 - Gjaldskrá hitaveitu 2025**
|Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs gjaldskrá hitaveitu fyrir árið 2025.|
Bæjarráð samþykkir gjaldskrá hitaveitu fyrir árið 2025 en hún hækkar sem nemur verðlagsbreytingum 5,6%. Breytingin tekur gildi frá og með 1. janúar 2025.
| |
__Gestir__
|Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00|
|Fjármálastjóri - 00:00|
**4. 2409216 - Orka til fjarvarmaveita Hitaveitu Fjarðabyggðar**
|Samningur um orkukaup við Orkusöluna fyrir fjarvarmaveitur lagðar fyrir til afgreiðslu.|
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
| |
__Gestir__
|Fjármálastjóri - 00:00|
|Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00|
**5. 2410115 - Gjaldskrá fráveitu - hreinsun rotþróa**
|Framlagt bréf Hákonar Björnssonar vegna álagningar rotþróargjalda, tíðni tæminga og árgjald.|
Bæjarráð felur fjármálastjóra að svara erindi bréfritara.
[Bréf til Fjarðabyggðar HB.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=PUVwqspPfEGSD5VdbAumCw&meetingid=_JiM2Yyd6UiaaiCHij8zDg1
&filename=Bréf til Fjarðabyggðar HB.pdf)
| |
__Gestir__
|Fjármálastjóri - 00:00|
|Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00|
**6. 2410074 - Umsókn um lóð Blómsturvellir 31**
|Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs umsókn um lóðina Blómsturvelli 31 á Norðfirði.|
Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar.
[740 Blómsturvellir 31 LB.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=wKfszYyKWUS1vl1U3K8_Yw1&meetingid=_JiM2Yyd6UiaaiCHij8zDg1
&filename=740 Blómsturvellir 31 LB.pdf)
**7. 2410116 - Undirkriftarlisti varðandi lokun á líkamsræktarstöð á Reyðarfirði**
|Framlagður til kynningar undirskriftarlisti íbúa sem leggjast gegn lokun líkamsræktarstöðvar í íþróttahúsinu á Reyðarfirði.|
[Undirkriftarlisti varðandi lokun á líkamsræktarstöð á Reyðarfirði.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=SLBS0ln_WU2hqgNj7_2Flw&meetingid=_JiM2Yyd6UiaaiCHij8zDg1
&filename=Undirkriftarlisti varðandi lokun á líkamsræktarstöð á Reyðarfirði.pdf)
**8. 2205172 - Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026**
|Fjallað um skipan fulltrúa fjölmenningarráðs|
Bæjarráð vísar til fjölskyldusviðs að leita tilnefninga 5 aðalfulltrúa og 5 varafulltrúa en fulltrúar sveitarstjórnar verða kjörnir þegar tilnefning liggur fyrir.
**9. 2410121 - Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar**
|Framlögð tillaga um óbreytt endurgreiðsluhlutfall fyrir árið 2025 vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Neskaupstaðar í B-deild Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga.|
Bæjarráð samþykkir endurgreiðsluhlutfallið.
[Endurgreiðsluhlutfall LN -2025 bæjarstjórn.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=_VmaSiXq02BBFpMMMrdXw&meetingid=_JiM2Yyd6UiaaiCHij8zDg1
&filename=Endurgreiðsluhlutfall LN -2025 bæjarstjórn.pdf)
**10. 2410089 - Aðalfundur Heilbrigðiseftilits Austurlands**
|Framlagt aðalfundarboð Heilbrigðiseftirlits Austurlands sem haldinn verður 6. nóvember nk.|
Bæjarráð felur Stefáni Þór Eysteinssyni að fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinum.
[Aðalfundur HAUST.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=cYqicsJ7bkKI2y6Weo8uiA&meetingid=_JiM2Yyd6UiaaiCHij8zDg1
&filename=Aðalfundur HAUST.pdf)
**11. 2410102 - Aðafundur Héraðsskjalasafns Austurlands 2024**
|Framlagt fundarboð aðalfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga sem haldinn verður 30. október nk.|
Bæjarráð felur Jónu Árnýju Þórðardóttur bæjarstjóra að fara með umboð Fjarðabyggðar á aðalfundinum.
[AÐALFUNDARBOÐ 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=t5xU5IH4bUq314lGBZbZFw&meetingid=_JiM2Yyd6UiaaiCHij8zDg1
&filename=AÐALFUNDARBOÐ 2024.pdf)
**12. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2024**
|Bæjarráð sem stjórnkerfisnefnd tekur til afgreiðslu tillögu vegna breytinga á skipulagi fjölskyldumála. |
Bæjarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.
**13. 2410012F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 19**
|Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 16. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**13.1. 2406025 - Deiliskipulag Norðfjörður - tjaldsvæði**
**13.2. 2410074 - Umsókn um lóð Blómsturvellir 31**
**13.3. 2409052 - Umsókn um lóð Strandgata 46c**
**13.4. 2408102 - Framkvæmdaleyfi vegna efnstöku í Skuggahlíðarnámu**
**13.5. 2409118 - Fjarlægja vinnubúðir að Hlíðabrekku 5 og 7, Fáskrúðsfirði.**
**13.6. 2408065 - Lundargata 4 aðgengi**
**13.7. 2409108 - Erindi til Bæjarráðs vegna Sólvellir Breiðdalsvík, athafnasvæði**
**13.8. 2409149 - Opnunartíma ruslasvæðis á Stöðvarfirði**
**13.9. 2409211 - Framkvæmdir á eignarlóð að Strandgötu 94,735**
**13.10. 2409262 - Boð á Umhverfisþing**
**13.11. 2409216 - Orka til fjarvarmaveita Hitaveitu Fjarðabyggðar**
**13.12. 2410045 - Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2024**
**13.13. 2409155 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2025**
**13.14. 2404221 - Starfs- og fjárhagsáætlun skipulags - og framkvæmdanefndar 2025**
**13.15. 2410067 - Skipulagsdagurinn 2024**
**13.16. 2410082 - Umsóknir í framkvæmdasjóð ferðamanna**
**13.17. 2304069 - Númerslausir bílar**