Ísafjarðarbær
Öldungaráð 15. fundur
= Öldungaráð =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
[aðrar fundargerðir](https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/eldri-fundargerdir)
Dagskrá
=== 1.Gott að eldast - Samþætting heimaþjónustu og heimahjúkrunar á Vestfjörðum - 2023070045 ===
Kynning á verkefninu Gott að eldast - samþætt þjónusta í þágu aldraðra.
Alberta Gullveig kynnti stöðu verkefnisins Gott að eldast.
=== 2.Dala.care - 2024050175 ===
Kynning á dala.care nýju forriti sem ætlað er að styðja við starfsmenn í heimaþjónustu.
Dala. care kynnt.
=== 3.Gjaldskrár 2025 - 2024030141 ===
Gjaldskrá Ísafjarðarbæjar tekin til umræðu.
Tillaga að gjaldskrá fyrir 2025 kynnt
=== 4.Öldungaráð - ýmis mál 2024 - 2024020121 ===
Sigrún Camilla Halldórsdóttir segir frá Öldunarráðstefnu LEB og hvernig öldungarráð á landinu eru stödd.
Öldungarráð þakkar Sigrúnu Camillu fyrir kynningu á Öldrunarráðstefnunni sem er komin inn á heimasíðu LEB.
=== 5.Öldungaráð - ýmis mál 2024 - 2024020121 ===
Svanlaug Björg Másdóttir, öldrunarfulltrúi kynnir félagsstarf aldraðra á vegum Ísafjarðarbæjar veturinn 2024 til 2025.
Öldrunarfulltrúi kynnti félagsstarfið.
=== 6.Öldungaráð - ýmis mál 2024 - 2024020121 ===
Umræða um Hjúkrunarheimilið Eyri - fjölgun hjúkrunarrýma.
Formaður kynnti stöðuna á Eyri og var umræða um biðlista og stöðuna. Einnig var rædd um fyrirhugaða stækkun. Öldungarráð þakkar fyrir kynninguna.
Fundi slitið - kl. 16:40.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Svanlaug Björg Másdóttir öldrunarfulltrúi sat fundinn.