Hveragerðisbær
Velferðar- og fræðslunefnd
= Velferðar- og fræðslunefnd =
Dagskrá
=== 1.Reglur um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk ===
2410082
Uppfærðar reglur um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk kynntar.
Velferðar- og fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja reglurnar.
=== 2.Ósk um undanþágu frá akstursreglum fyrir eldri borgara ===
2410083
Áfrýjun til velferðarnefndar.
Trúnaðarmál. Fært í trúnaðarbók.
=== 3.Undanþága frá 19.gr reglna fjárhagsaðstoðar ===
2410092
Áfrýjun til velferðarnefndar.
Trúnaðarmál. Fært í trúnaðarbók.
=== 4.Starfsáætlun velferðarnefndar ===
2410095
Starfsáætlun velferðarnefndar 2024-2025 kynnt og dagsetningar funda settar fram með tilliti til funda bæjarráðs og bæjarstjórnar Hveragerði, sjá fylgiskjal.
Starfsáætlun velferðarnefndar samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:47.
Getum við bætt efni síðunnar?