Garðabær
Bæjarstjórn Garðabæjar - 16. (949)
|
|
|
||
|[Til baka](javascript:history.back()) |
|[Prenta](#)
|
|
|
|**Bæjarstjórn Garðabæjar**
|
|**16. (949). fundur**
|
|
|07.11.2024 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Gunnar Valur Gíslason 1. varaforseti. Almar Guðmundsson bæjarfulltrúi. Björg Fenger bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir bæjarfulltrúi. Harpa Rós Gísladóttir varabæjarfulltrúi. Hrannar Bragi Eyjólfsson bæjarfulltrúi. Guðfinnur Sigurvinsson bæjarfulltrúi. Ingvar Arnarson 2. varaforseti. Harpa Þorsteinsdóttir varabæjarfulltrúi. Brynja Dan Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi. Rakel Steinberg Sölvadóttir varabæjarfulltrúi.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
|
|
|
||Fundurinn er hljóðritaður og streymt beint á vef bæjarins.
|
Gunnar Valur Gíslason, 1. varaforseti bæjarstjórnar, setti fund og stjórnaði.
Fundargerð bæjarstjórnar frá 17. október 2024 er lögð fram.
|
|
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2410027F - Fundargerð bæjarráðs frá 22/10 ´24.**
|Rakel Steinberg Sölvadóttir ræddi 7.tl. bréf Umf. Stjörnunnar varðandi rekstur á íþróttahúsinu Mýrinni.
|
Ingvar Arnarson ræddi 9.tl. svar við fyrirspurn Garðabæjarlistans um söluþóknun fasteignasala og lagði fram eftirfarandi bókun:
„Garðabæjarlistinn þakkar góðar umræður um málið í bæjarráði. Í svarinu kemur fram að greiðslur til fasteignasala nemi tæplega 58 milljónum á árunum 2021 - 2024. Stærstur hluti þessara greiðslna eru á árunum 2023 og 2024 eða 14 milljónir árið 2023 og 41 milljón árið 2024. Greiðslurnar eru nánast að öllu leyti fyrir sölu á lóðum í eigu Garðabæjar. Flest sveitarfélög sjá alfarið um sölu á lóðum í sinni eigu sjálf og teljum við í Garðarbæjarlistanum að Garðabær eigi að fara þá leið. Að okkar mati er Garðabær að greiða of hátt gjald fyrir þessa þjónustu og mikilvægt að leitað verði leiða til að lækka kostnað þegar að kemur að sölu lóða og þar af leiðandi fara betur með fjármuni Garðabæjar.
Bæjarfulltrúar Garðabæjarlistans“
Almar Guðmundsson ræddi 7.tl. bréf Umf. Stjörnunnar varðandi rekstur á íþróttahúsinu Mýrinni og 9.tl. svar við fyrirspurn Garðabæjarlistans um söluþóknun fasteignasala.
Ingvar Arnarson tók til máls að nýju og ræddi 9.tl. svar við fyrirspurn Garðabæjarlistans um söluþóknun fasteignasala.
Almar Guðmundsson tók til máls að nýju og ræddi 9.tl. svar við fyrirspurn Garðabæjarlistans um söluþóknun fasteignasala.
Fundargerðin sem er 9.tl. er samþykkt samhljóða.
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2410036F - Fundargerð bæjarráðs frá 29/10 ´24.**
|Fundargerðin sem er 7.tl. er samþykkt samhljóða.
|
|
|
|2307150 - Fjárhagsáætlun Garðabæjar - Viðauki nr. 2
|
|
|
|"Bæjarstjórn samþykkir eftirfarandi viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun 2024 samkvæmt 2.mgr. 63.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
|
Viðauki 2
Kjarasamningar
Gengið var frá kjarasamningum við Starfsmannafélag Garðabæjar og Verkalýðfélagið Hlíf í júní sl. með afturvirkum hækkunum frá apríl sl. Einnig var gerður kjarasamningur við félög tónlistarskólakennara í desember sl. eftir samþykkt fjárhagsáætlunar fyrir árið 2024. Kostnaðarhækkanir vegna þessara kjarasamninga nema á árinu 2024 kr. 171,6 m.kr.
Velferðarsvið kr. 21.850.000
Fræðslumál kr. 82.700.000
Menningarmál kr. 1.500.000
Æskulýðs- og íþróttamál kr. 33.300.000
Skipulags- og byggingarmál kr. 3.750.000
Umhverfismál kr. 8.500.000
Sameiginlegur kostnaður kr. 13.100.000
Eignasjóður kr. 1.100.000
Þjónustumiðstöð kr. 3.800.000
Samveitur kr. 2.000.000
Samtals kr. 171.600.000
Leiðrétting á innri færslum
Æskulýðs og íþróttamál
Í fjárhagsáætlun 2024 er vanreiknuð húsnæðisnotkun íþróttafélaga upp á um 60,5 m.kr. vegna Miðgarðs. Bæta þarf við fjárhagsáætlun ársins eftirfarandi færslum vegna þessa.
Reiknuð afnot UMFÁ kr. 3.473.862 06825-9912
Reiknuð afnot Stjarnan kr. 57.034.253 06820-9912
Samtals kr. 60.508.115
Tekjur Íþróttamannvirkja kr.-60.508.115
Breytingin hefur engin áhrif á sjóðsstreymi
Fræðslumál
Innri leiga hefur verið uppfærð vegna Urriðabóls í Kauptúni samtals að fjárhæð kr. 136.439.374 sem bæta þarf við fjárhagsáætlun ársins.
Einingaleikskóli við Kauptún kr. 136.439.374 31167-0341
Eignasjóður innri leiga kr.-136.439.374 04169-4411
Breytingin hefur engin áhrif á sjóðsstreymi
Umferðar- og samgöngumál
Bæta þarf við fjármagni til snjómoksturs og hálkuvarna vegna ársins 2024 um 60 millj. kr.
Snjómokstur kr. 60.000.000 10610-4521
Útgjaldaauki kr. 231.600.000
Fjármögnun viðauka
Varasjóður kr. - 171.600.000 31916-7179
Staðgreiðsla útsvars kr. -60.000.000 00010-0021
Samtals kr. -231.600.000."
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2410047F - Fundargerð bæjarráðs frá 5/11 ´24.**
|Ingvar Arnarson ræddi 7.tl. verkfallsboðun kennara í Garðaskóla.
|
Almar Guðmundsson ræddi 7.tl. verkfallsboðun kennara í Garðaskóla.
Fundargerðin sem er 15.tl. er samþykkt samhljóða.
|
|
|2410186 - Skuldabréfaútboð Garðabæjar - lántaka
|
|
|
|Almar Guðmundsson tók til máls og ræddi skuldabréfaútboðið.
|
"Bæjarstjórn samþykkir að taka tilboði í lántöku að fjárhæð kr. 2.500.000.000 að nafnverði, með ávöxtunarkröfu upp á 3,7%. Markaðsvirði útgáfunnar nemur kr. 3.537.386.425. Fyrir útboðið var útistandandi í skuldabréfaflokknum GARD 11 1 að nafnverði kr. 500.000.000, en heildarstærð flokksins eftir útboðið verður því kr. 3.000.000.000 að nafnverði. Lántaka á B-hluta, Samveitur Garðabæjar verði kr. 3.000.000.000 af heildarfjárhæðinni í samræmi við samþykktar lántökuheimildir.
Lántakan er samkvæmt heimild í fjárhagsáætlun. Bæjarstjórn samþykkir að í tengslum við útboðið verði heimild til langtímalántöku í fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2024 hækkuð um kr. 540.000.000, úr kr. 4.500.000.000, í kr. 5.040.000.000. Viðbótarfjárhæðinni verði varið í uppgreiðslu skammtímalána fyrir sömu fjárhæð."
Samþykkt samhljóða.
|
|
|
|
|2403266 - Sorphirðusamþykkt Garðabæjar
|
|
|
|Lögð fram til afgreiðslu tillaga á Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Garðabæ, skv. ákvæðum 2.mgr. 8.gr. laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs, sbr. 2.mgr. 59.gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Frá sama tíma falli úr gildi Samþykkt Garðabæjar nr. 438, um meðhöndlun úrgangs í Garðabæ.
|
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu að Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Garðabæ.
|
|
|
|
|2407394 - Reglur um stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn.
|
|
|
|Lögð fram tillaga að endurskoðuðum reglum um stuðningsfjölskyldur.
|
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða endurskoðaðar reglur um stuðningsfjölskyldur.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2410021F - Fundargerð leikskólanefndar frá 16/10 ´24.**
|Sigríður Hulda Jónsdóttir tók til máls og ræddi 1. og 2.tl. Menntadaginn 2024. Óskaði hún, fyrir hönd bæjarstjórnar, Hrafnhildi Sigurðardóttur, kennara við Sjálandsskóla til hamingju með að hafa hlotið íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi kennslu.
|
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2410026F - Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 24/10 ´24.**
|Guðfinnur Sigurvinsson ræddi 1.tl. dagskrá hausts 2024 - menningu í Garðabæ, 2.tl. Rökkvuna 2024 og 3.-5.tl. styrki til menningarstarfsemi í Garðabæ.
|
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2410031F - Fundargerð skólanefndar Tónlistarskóla Garðabæjar frá 24/10 ´24.**
|Sigríður Hulda Jónsdóttir ræddi 1.tl. 60 ára afmælishátíð Tónlistarskóla Garðabæjar.
|
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2410020F - Fundargerð umhverfisnefndar frá 16/10 ´24.**
|Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2410032F - Fundargerð velferðarráðs frá 23/10 ´24.**
|Gunnar Valur Gíslason ræddi 3.tl. Vinnu og virkni fatlaðs fólks í Garðabæ og 4.tl. búsetuúrræði fyrir fatlað fólk í Hnoðraholti.
|
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2401141 - Fundargerð heilbrigðisnefndar frá 28/10 ´24.**
|Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2401325 - Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 16/10 ´24.**
|Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2401135 - Fundargerð stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 20/9 ´24.**
|Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2401136 - Fundargerðir stjórnar SSH frá 21/10 og 28/10 ´24.**
|Harpa Þorsteinsdóttir ræddi fundargerð frá 21. október 2024, 1.tl. fyrirkomulag almenningssamgangna ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og 3.tl. önnur mál.
|
Almar Guðmundsson ræddi fundargerð frá 21. október 2024, 4.tl. önnur mál og 1.tl. fyrirkomulag almenningssamgangna ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Fundargerðirnar eru lagðar fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2401133 - Fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 25/9 ´24.**
|Gunnar Valur Gíslason ræddi 1.tl. drög að fjárhagsáætlun SORPU bs. fyrir árið 2025.
|
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**14. 2401139 - Fundargerð eigendafundar Sorpu bs. frá 25/10 ´24.**
|Gunnar Valur Gíslason ræddi 1.tl. fjárhagsáætlanir byggðasamlaga 2025.
|
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**15. 2401137 - Fundargerð svæðisskipulagsnefndar frá 25/10 ´24.**
|Ingvar Arnarson ræddi 1.tl. þróunaráætlun 2020-2024, 2.tl. Þorlákstún - úr skógræktar- og landgræðslusvæði í íbúðabyggð og 5.tl. fyrirspurn um endurskoðun vaxtamarka þéttbýlis á höfuðborgarsvæðinu.
|
Björg Fenger ræddi 1.tl. þróunaráætlun 2020-2024.
Ingvar Arnarson tók til máls að nýju og ræddi 1.tl. þróunaráætlun 2020-2024.
Almar Guðmundsson ræddi 1.tl. þróunaráætlun 2020-2024 og 5.tl. fyrirspurn um endurskoðun vaxtamarka þéttbýlis á höfuðborgarsvæðinu.
Fundargerðin er lögð fram.
|
|
|
|
|
|
|
|**16. 2410390 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 2025**
|Lögð fram til afgreiðslu gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem samþykkt var á stjórnarfundi 18. október 2024.
|
Bæjarstjórn samþykkir samþykktina fyrir sitt leyti.
|
|
|
|
|
|
|
|**17. 2411104 - Tónlistarskólinn í Garðabæ**
|Almar Guðmundsson kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun:
|
"Bæjarstjórn óskar Tónlistarskóla Garðabæjar til hamingju með 60 ára afmælið og þakkar fyrir hönd bæjarbúa fyrir öflugt starf stjórnenda, kennara, starfsfólks og nemenda í gegnum tíðina.
Bæjarstjórn samþykkir og staðfestir vilja sinn um að hafinn verði undirbúningur að hönnun á viðbyggingu Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund á næsta ári og að framkvæmdir við stækkun á húsnæði skólans hefjist árið 2026."
Guðfinnur Sigurvinsson tók til máls.
Rakel Steinberg Sölvadóttir tók til máls.
Brynja Dan Gunnarsdóttir tók til máls.
Harpa Þorsteinsdóttir tók til máls.
Framlögð bókun er samþykkt samhljóða.
|
|
|
|
|
|
|
|**18. 2410275 - Kosning fulltrúa í undirkjörstjórnir og hverfiskjörstjórn Álftaness við kosningar til Alþingis 30. nóvember 2024.**
|Bæjarstjórn samþykkir að kjósa eftirfarandi aðila í 12 undirkjörstjórnir vegna kosninga til Alþingis sem fram eiga að fara laugardaginn 30. nóvember 2024.
|
Agnes Ýr Pétursdóttir, Eskiás 1B, Anna Ingibergsdóttir, Bæjargil 65, Anna Kristmundsdóttir, Asparholti 1, Anna Lilja Torfadóttir, Brekkubyggð 61, Anna R. Möller, Strandvegur 12, Ari Jóhannsson, Bæjargil 65, Auður Atladóttir, Holtsvegur 39, Auður Björgvinsdóttir, Hrísmóum 9, Árni Gunnar Kristjánsson, Hlíðarbyggð 9, Birta María Sigmundsdóttir, Holtsvegur 23-25, Bryndís Kristjánsdóttir, Ægisgrund 14, Brynhildur Þórðardóttir, Vinastræti 12, Daníel Arnar Magnússon, Hallakur 4A, Daníel Jósefsson, Kjarrmóar 39, Dóra Þórisdóttir, Espilundi 10, Dröfn Ágústsdóttir, Lyngmóum 7, Edda Björg Sigurðardóttir, Hraunsholtsvegi 10, Eiríkur Sigurðsson, Strandvegur 26, Elsa Rut Leifsdóttir, Birkiholti 6, Emilía Gunnarsdóttir, Vesturtún 29a, Erna Björk Ásbjörnsdóttir, Kjarrmóar 39, Guðmunda Inga Gunnarsdóttir, Strandvegur 10, Guðmundur Ingi Bjarnason, Vesturtún 42, Guðrún Ásta Lúðvíksdóttir, Maríugata 32, Guðrún Valgerður Ásgeirsdóttir, Lyngás 1C, Gunnhildur Eva Arnoddsóttir, Hagaflöt 4, Gunnsteinn Geirsson, Hagaflöt 4, Gústav Lúðvíksson, Lindarflöt 50, Hafdís Bára Kristmundsdóttir, Asparholt 5, Halla Þórisdóttir, Heiðarlundi 21, Haukur Þorsteinsson, Eskiás 1C, Herdís Jónsdóttir, Hæðarbyggð 5, Herdís Sigurbergsdóttir, Línakri 3, Hildur Benediktsdóttir, Gimli, Hjördís Jóna Gísladóttir, Hólmatúni 31, Íris Rut Erlingsdóttir, Furuási 2, Íris Rut Sigurbergsdóttir, Móaflöt 7, Katrín Halldórsdóttir, Einilundi 7, Katrín Jónína Gunnarsdóttir, Birkiholti 6, Kolbrún Sigmundsdóttir, Hofakri 3, Kristín Bjarnadóttir, Maríugata 5, Kristín Einarsdóttir, Holtsvegi 23-25, Kristín Rós Björnsdóttir, Sjávargötu 22, Lára Gísladóttir, Norðurbrú 4, Marta Ottósdóttir, Asparholti 1, Petrína Ýr Friðbjörnsdóttir, Furulundi 1, Ragnheiður Stephensen, Löngumýri 57, Rakel Einarsdóttir, Asparholti 5, Ríkey Jóna Eiríksdóttir, Hrísmóar 6, Rósanna Andrésdóttir, Dalsbyggð 17, Rúna Lísa Þráinsdóttir, Sviðholtsvör 9, Rúnar Páll Sigmundsson, Ægisgrund 13, Skarphéðinn Jónsson, Strandvegur 10, Sæunn Eiríksdóttir, Strandvegi 26, Unnur Flygenring, Grund, Urður Hafþórsdóttir, Bæjargil 86, Vala Dröfn Hauksdóttir, Móaflöt 37, Þórhildur Reinharðsdóttir, Aratún 18, Þóroddur Björgvinsson, Keldugötu 1, Þórunn Þórsdóttir, Maríugata 32
Bæjarstjórn samþykkir að kjósa eftirfarandi aðila í hverfiskjörstjórn Álftaness vegna kosninga til Alþings sem fram eiga að fara 30. nóvember 2024.
Snædís Björnsdóttir, Lyngmóum 7, Lúðvík Hjalti Jónsson, Lindarflöt 50, Guðfinna Aradóttir, Hólmatúni 8, Andrés Sigurðsson, Hólmatúni 3.
|
|
|
|
|
|
|
|**19. 2407142 - Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025 (2025-2028) - fyrri umræða. **
|Almar Guðmundsson, bæjarstjóri, fylgdi úr hlaði frumvarpi að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árin 2025-2028. Bæjarstjóri lagði fram drög að greinargerð þar sem helstu markmið og niðurstöður eru raktar nánar.
|
Bæjarstjóri lagði til að frumvarpinu verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Björg Fenger tók til máls.
Hrannar Bragi Eyjólfsson tók til máls.
Samkvæmt frumvarpinu eru niðurstöður A og B hluta þessar (í þúsundum króna):
2025 2026 2027 2028
Tekjur: 31.901.858 34.229.083 35.933.108 37.723.027
Gjöld: 27.616.753 29.442.112 30.807.486 32.416.946
Rekstrarniðurstaða fyrir afskriftir: 4.285.105 4.786.972 5.125.662 5.306.082
Afskriftir: 1.976.925 2.013.824 2.195.156 2.356.629
Rekstrarniðurst. án fjám.tekna/gjalda: 2.308.180 2.773.148 2.930.466 2.949.452
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 1.839.633 1.715.975 1.654.891 1.685.896
Rekstrarniðurstaða: 468.546 1.057.173 1.275.575 1.263.557
Framkvæmdir: 4.800.000
Bæjarstjórn samþykkir að vísa frumvarpi að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árin 2025-2028 til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í bæjarráði.
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
|
|
|
|
||
|[Til baka](javascript:history.back()) |
|[Prenta](#)