Vopnafjarðarhreppur
Menningar- og atvinnumálanefnd - 25
== Fundur nr. 25 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
FBF
Fanney Björk FriðriksdóttirNefndarmaður
RLG
Ragna Lind GuðmundsdóttirNefndarmaður
USÖS
Urður Steinunn Önnudóttir SahrNefndarmaður
SB
Sigríður BragadóttirNefndarmaður
HG
Hreiðar GeirssonNefndarmaður
HBÓ
Hafdís Bára ÓskarsdóttirNefndarmaður
BM
Bobana MicanovicNefndarmaður
VOH
Valdimar O. HermannssonNefndarmaður
ÍEJ
Íris Edda JónsdóttirNefndarmaður
Fundur nr. 25 kjörtímabilið 2022-2026 í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps haldinn á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 13. nóvember klukkan 8:30.
Rithöfundalestin í ár verður haldin á Kaffihúsið690, Vopnafirði fimmtudaginn, 21. nóvember n.k.
Lagt fram til kynningar.
Rán Flygenring býður upp á föndursmiðju fyrir fjölskyldur í tenglsum við bókina sína Tjörnin. Menningar- og atvinnumálanefnd leggur til að Rán verði fengin til að halda smiðjuna á Vopnafirði sama dag og Rithöfundalestin mætir.
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Farið yfir viðburði sem voru haldnir á Dögum myrkurs á Vopnafirði 2024.
Umræður sköpuðust um markaðssetningu sveitarfélagsins, mögulega þátttöku sveitarfélagsins í Mannarmótum 2025, stöðu Bustarfells og tímasetningu funda nefndarinnar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:31.