Vopnafjarðarhreppur
Ungmennaráð - 10
== Fundur nr. 10 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 15:45
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
MVE
Mikael Viðar ElmarssonNefndarmaður
FÞ
Freyr ÞorsteinssonNefndarmaður
BGH
Baldur Geir HlynssonNefndarmaður
LI
Lára IngvarsdóttirNefndarmaður
ÞS
Þórhildur SigurðardóttirNefndarmaður
Fundur nr. 10 í ungmennaráði Vopnafjarðarhrepps kjörtímabilið 2022-2026 haldinn á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, miðvikudaginn 13. nóvember kl. 15:45.
Farið var yfir stöðuna við innleiðingu Barnvæns sveitarfélags. Þórhildur upplýsti ungmennaráð um að stefnan sé tekin á að fá viðurkenningu í vor 2025. Greinagerð um stöðumat í sveitafélaginu langt komið og aðgerðaráætlun líklega tilbúin fyrir áramótin.
Íris Edda Jóndóttir framkvæmdarstjóri Vopnaskaks 2025 kom á fund og óskaði eftir tillögum varðandi Vopnaskak. Ungmennaráð ánægt með heimsóknina.
Freyr Þorsteinsson verður fulltrúi ungmennaráðs á stöðufund í febrúar.
Farið yfir verkefni starfsmanns.
Fundi slitið kl. 17:00