Garðabær
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar - 33
|
|
|
|**1. 2311097 - Fjárhagsáætlun - málaflokkur 06**
|Fjármálastjóri Garðabæjar kynnti frumvarp að fjárhagsáætlun sem var lögð fram til fyrri umræðu bæjarstjórnar 7. nóvember sl. Fjármálastjóri fór sérstaklega yfir málaflokkinn æskulýðs- og íþróttamál og hvernig áætlunin horfir við þeim málaflokki sem íþrótta- og tómstundaráð fjallar um. Áfram verður unnið að fjárhagsáætlun næstu vikur og frumvarp að fjárhagsáætlun verður lagt fram til seinni umræðu í bæjarstjórn 5. desember 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2311400 - Hjólreiðastefna Garðabæjar**
|Hjólreiðastefna Garðabæjar sem er og hefur verið í vinnslu lögð fram til kynningar.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2203422 - Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030. Breyting 10. Stígakerfi í þéttbýli og þjónustukerfi**
|Kynntar voru breytingar á stígakerfi í þéttbýli og þjónustukerfi út frá aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2411151 - Íþróttafólk ársins 2024 - Íþróttahátíð Garðabæjar jan 25**
|Dagskrá og fyrirkomulag íþróttahátíðar Garðabæjar sem fyrirhugað er að halda 12. janúar 2025 var rætt. Íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúa var falið að vinna áfram að undirbúningi og senda út bréf til frjálsra félaga í bænum þar sem óskað er eftir tilnefningum til íþróttafólks Garðabæjar 2024. Tilnefningar verða teknar fyrir á næsta fundi ÍTG 11. Desember nk.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2410268 - Rekstur íþróttahússins í Mýrinni.**
|Íþrótta- og tómstundaráð tekur jákvætt í að hefja samtal við aðalstjórn Stjörnunnar um þann möguleika að félagið taki að sér rekstur á íþróttahúsinu Mýrinni enda sé góð reynsla af slíku samstarfi félagsins og Garðabæjar með önnur íþróttamannvirki í bænum. Ráðið telur þó mikilvægt að málið verði unnið áfram í góðri samvinnu við skólasamfélagið sem notar mannvirkið til íþrótta- og sundkennslu.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2410252 - Tillaga Garðabæjarlistans um stofnun starfshóps vegna seinkunar á upphafi skóladags á unglingastigi**
|Íþrótta- og tómstundaráð fagnar umræðu um svefnvenjur ungmenna í Garðabæ, en beinir því til hlutaðeigandi aðila að við mat á kostum og göllum tillögunnar og við ákvörðun hennar verði lagt sérstakt mat á áhrif hennar á íþrótta- og tómstundastarf í bænum. Við matið er nauðsynlegt að horft verði til áhrifa þeirra breytinga sem lagðar eru til á stundatöflu og starfsemi frjálsu félaganna í bænum m.t.t. til útivistarreglna bæjarins og lýðheilsu ungmennanna.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2410231 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|Ítg samþykkir ferðastyrk kr. 20.000,- til Snædísar Lífar Pálmadóttur vegna NM í Ólympískum lyftingum í Færeyjum 18.10. 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2410146 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrku kr. 20.000 til Andreu Sifar Pétursdóttur vegna EM í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2410001 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrku kr. 20.000 til Kristínar Li Hjartardóttur vegna EM í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2409496 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Alexanders Úlfs Jónssonar vegna EM unglinga í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2409482 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTg samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Höllu Sóleyjar Jónasdóttur vegna EM í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2409463 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Arnar Arnarsonar vegna EM junior mix í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2409461 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTg samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Sögu Áskelsdóttur vegna EM stúlknaliða í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**14. 2409433 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Mateusz Marek Markowski vegna EM drengjaliða í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**15. 2409431 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Jóhanns Gunnars Finnssonar vegna EM blandaðra liða í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**16. 2409430 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Hákons Árna Heiðarssonar vegna EM unglinga í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**17. 2409275 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Hildar Lilju Arnarsdóttur vegna EM júnior mix í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**18. 2409274 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Gígju Daggar Arnarsdóttur vegna EM stúlknaliða í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**19. 2409181 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrkur kr. 20.000 til Markúsar Pálssonar vegna EM blandaðra liða í hópfimleikum í Baku, Azerbaijan 13. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**20. 2408571 - Signý Lára Kristinsdóttir 2403052160 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Signýar Láru Kristinsdóttur vegna EM í kraftlyftingum í Tékklandi 9. til 14. október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**21. 2411085 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrkur kr. 20.000 til Ástu Katrínar Grétarsdóttur vegna EM stúlknaliða í hópfimleikum 13. október 2024 í Baku, Axzerbajan.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**22. 2411081 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Sverris Björgvinssonar vegna EM drengjaliða í hópfimleikum 13. október 2024 í Baku, Axzerbajan.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**23. 2411080 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTg samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Axels Björgvinssonar vegna EM drengjaliða í hópfimleikum 13.-21. október 2024 í Baku, Axzerbajan.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**24. 2411070 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Tinnu Ólafsdóttur vegna EM kvennalandsliða í hópfimleikum 13.-21. október 2024 í Baku, Axzerbajan.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**25. 2411069 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Brynjars Sveins A. Björgvinssonar vegna EM drengjaliða í hópfimleikum 13.-21. október 2024 í Baku, Axzerbajan.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**26. 2410524 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Telmu Óskar Björnsdóttur vegna EM blandað lið fullorðinna í hópfimleikum 13.-21. október 2024 í Baku, Axzerbajan.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**27. 2411128 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Katrínar Ling Yu Þórbergsdóttur vegna INTERNATIONAL FRIENDSHIP COMPETITION NORWAY á vegum Special Olympics.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**28. 2411145 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 20.000 til Jóhanns Darra Harðarsonar vegna EM blandaðra liða unglinga í hópfimleikum í Baku Azerbaijan 13.október 2024.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**29. 2411153 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr 20.000 til Magnúsar Indriða Benediktssonar vegna EM blandaðra liða fullorðinna í hópfimleikum í Baku í Azerbaijan 13.-21.október 2024.
|
|
|
|
|