Fjarðabyggð
Bæjarráð - 872
**1. 2409041 - Áhrif kjarasamninga 2024**
|Framlagt minnisblað sviðsstjóra mannauðs- og umbótasviðs um áhrif kjarasamninga sem samþykktir hafa verið að undanförnu.|
Vísað til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2024.
**2. 2411050 - Frístundastyrkur Fjarðabyggðar 2025**
|Vísað frá fjölskyldunefnd til fjárhagsáætlunargerðar 2024 tillögu að frístundastyrk.|
Bæjarráð samþykkir að hækka frístundastyrk úr 10.000 kr. í 18.000 kr. í samræmi við ramma fjárhagsáætlunar 2025.
[Breyting á frístundastyrk Fjarðabyggðar..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=CxxLWmjaR0KwH3xJVVZuOA&meetingid=vdI5RRd9qktEUDuCWvNiQ1
&filename=Breyting á frístundastyrk Fjarðabyggðar..pdf)
**3. 2411058 - Beiðni um afnot af nýja íþróttahúsi 2025**
|Beiðni um afnot af nýja íþróttahúsinu á Reyðarfirði fyrir þorrablót.|
Bæjarráð samþykkir að veita styrk til greiðslu fyrir afnot af húsnæði íþróttahússins, tekið af liðnum óráðstafað. Jafnframt er bæjarritara falið að ræða við forsvarsmenn um afnotin.
[Beiðni um afnot af íþróttahúsi.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=7Pq2X2vjeEmqv7y4Wr152w&meetingid=vdI5RRd9qktEUDuCWvNiQ1
&filename=Beiðni um afnot af íþróttahúsi.pdf)
**4. 2411002 - Styrkveiting Fjarðabyggðar í jólasjóð 2024**
|Lögð fram beiðni um styrk til handa jólasjóðs 2024.|
Bæjarráð samþykkir að styrkja jólasjóðinn með hefðbundnum hætti eins og verið hefur undanfarin ár.
[Jólasjóður 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=RJm3JXcIWUOP53B8EqshPA&meetingid=vdI5RRd9qktEUDuCWvNiQ1
&filename=Jólasjóður 2024.pdf)
**5. 2410169 - Samskiptastefna FJB - Aton**
|Lögð fram verkefnatillaga ásamt kostnaðaráætlun um gerð samskiptaáætlunar og hönnun samskiptaefnis.|
Vísað til áframhaldandi vinnu.
**6. 2410089 - Aðalfundur Heilbrigðiseftilits Austurlands**
|Framlögð til kynningar fundargerð aðalfundar heilbrigðiseftirlitsins.|
[241106FundargerðAðalfundar2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=2dUBuo1elUGbcm3mabIQg&meetingid=vdI5RRd9qktEUDuCWvNiQ1
&filename=241106FundargerðAðalfundar2024.pdf)
**7. 2411080 - Ársfundur samtaka sveitarfélaga á köldu, svæðum 2024**
|Fram lögð til kynningar fundargerð ársfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.|
[Adalfundur-SSKS.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=LMRm4oHyxkaF7NPqFQCyOg&meetingid=vdI5RRd9qktEUDuCWvNiQ1
&filename=Adalfundur-SSKS.pdf)
**8. 2411010F - Stjórn menningarstofu - 11**
|Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð stjórnar menningarstofu frá 11. nóvember.|
**8.1. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins**
**8.2. 2411048 - Safnasjóður 2024 - umsóknir og styrkveitingar**
**8.3. 2401039 - Verkefni menningarstofu 2024**
**8.4. 2402019 - Erindi varðandi styrk til fornleifarannsókna í Stöðvarfirði**
**9. 2411011F - Fjölskyldunefnd - 17**
|Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð fjölskyldunefndar frá 12. nóvember.|
**9.1. 2409151 - Gjaldskrá leikskóla 2025**
**9.2. 2411036 - mál nr. 79, frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra**
**9.3. 2305103 - Rafrænt aðgengi íþróttamiðstöðva utan opnunartíma**
**9.4. 2411044 - Umengnisreglur íþróttahúsa Fjarðabyggðar**
**9.5. 2411050 - Frístundastyrkur Fjarðabyggðar 2025**