Vopnafjarðarhreppur
Hreppsráð - 34
== Fundur nr. 34 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 13:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
BA
Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður
VOH
Valdimar O. HermannssonSveitarstjóri
ÍEJ
Íris Edda JónsdóttirNefndarmaður
Aukafundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps, kjörtímabilið 2022-2026 fimmtudaginn 28. nóvember 2024 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 13:30.
Sveitarstjóri og Ingimar Guðmundsson frá KPMG fóru yfir og kynntu drög að fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2025-2028.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
**Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir að vísa drögum að fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps fyrir árin 2025-2028 til fyrri umræðu í sveitarstjórn.**
Eftirfarandi tillaga borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 13:55.