Vopnafjarðarhreppur
Fjölskylduráð - 28
== Fundur nr. 28 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
AI
Arnar IngólfssonNefndarmaður
JHH
Jenný Heiða HallgrímsdóttirNefndarmaður
DJB
Dorota Joanna BurbaNefndarmaður
VOH
Valdimar O. Hermannsson
ÞS
Þórhildur SigurðardóttirStarfsmaður
Fundur nr. 28 kjörtímabilið 2022-2026, haldinn þriðjudaginn 3. desember kl. 8:15 í Félagsheimilinu Miklagarði.
Bókun sveitarstjórnar :
Lagt fram til kynningar.
Samþykkt samhljóða
Til upplýsinga.
Fjölskylduráð er hlynnt því að tónlistarskóli fari undir Vopnafjarðarskóla með vísan í fyrri umræðu sveitarstjórnar.
Samningar við Golfklúbb, Glófaxa, Einherja og Valkyrju yfirfarnir og verða endurskoðaðir í framhaldinu.
Drög að reglum um styrkveitingar kynntar og fara til áframhaldandi vinnu .
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:04.