Reykjavíkurborg
Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks - Fundur nr. 84
**Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks**
Ár 2024, fimmtudaginn 5. desember var 84. fundur aðgengis- og samráðsnefndar í málefnum fatlaðs fólks. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi, Tjarnarbúð og hófst kl. 10.05. Fundinn sátu: Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir, Ingólfur Már Magnússon, Lilja Sveinsdóttir,mBjörgvin Björgvinsson, Sigurbjörg H. Sigurgeirsdóttir og Hallgrímur Eymundsson. Einnig sátu fundinn eftirfarandi embættismenn og starfsfólk: Elísabet Pétursdóttir, Þórdís Linda Guðmundsdóttir og Bragi Bergsson.
Valgerður Jónsdóttir ritaði fundargerð.
**Þetta gerðist:**
Fram fer kynning umhverfis- og skipulagssviðs á áætlun aðgengisfulltrúa Reykjavíkurborgar.
Fylgigögn
Fram fer umræða um starfsáætlun aðgengis- og samráðsnefndar 2025
Fylgigögn
Lögð fram drög að fyrirspurn aðgengis- og samráðsnefndar til velferðarsviðs um skimunarlista vegna einhverfu.
Fylgigögn
**Fundi slitið kl.11:07**
Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Björgvin Björgvinsson
Katarzyna Kubiś Sigurbjörg H. Sigurgeirsdóttir
Hallgrímur Eymundsson Lilja Sveinsdóttir
Ingólfur Már Magnússon
**PDF útgáfa fundargerðar Fundargerð aðgengis- og samráðsnefndar frá 5. desember 2024**