Reykjavíkurborg
Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð - Fundur nr. 43
**Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð**
Ár 2024, mánudaginn 10. desember var haldinn 43. fundur mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs. Fundurinn var opinn og haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal og hófst kl. 11.30. Fundinn sátu: Magnús Davíð Norðdahl, Unnur Þöll Benediktsdóttir, Sabine Leskopf, Helga Þórðardóttir, Friðjón R. Friðjónsson og Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir. Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir. Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð.
**Þetta gerðist:**
Magnús Davíð Norðdahl, formaður mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs heldur ávarp og setur opinn fund mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs sem fram fer undir yfirskriftinni; Reykjavík fyrir ungmenni. MSS22110179
Fylgigögn
Ragný Þóra Guðjohnsen faglegur stjórnandi og dósent við menntavísindasvið Háskóla íslands heldur ávarp; Íslenska æskulýðsrannsóknin – Hvað segja börn og ungmenni? MSS22110179
Fylgigögn
Kári Sigurðsson verkefnastjóri forvarna hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar heldur ávarp; Flotinn flakkandi félagsmiðstöð – Áskoranir og viðbrögð. MSS22110179
Fylgigögn
Drífa Snædal talskona Stígamóta heldur ávarp; Sjúkást. MSS22110179
Fylgigögn
Fram fara umræður og spurningar gesta. Til máls taka eftirfarandi fulltrúar: Magnús Davíð Norðdahl, Unnur Þöll Benediktsdóttir og Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir. MSS22110179
Magnús Davíð Norðdahl fundarstjóri, dregur saman umræður og slítur fundi. MSS22110179
**Fundi slitið kl. 13.03**
Magnús Davíð Norðdahl Unnur Þöll Benediktsdóttir
Sabine Leskopf Helga Þórðardóttir
Friðjón R. Friðjónsson Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir
**PDF útgáfa fundargerðar Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 10. desember 2024**