Ísafjarðarbær
Öldungaráð 16. fundur
= Öldungaráð =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
[aðrar fundargerðir](https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/eldri-fundargerdir)
Dagskrá
Axel Rodriquez Överby sviðstjóri umhverfis- og eignarsviðs sat fundinn undir 1 og 2 lið.
=== 1.Öldungaráð - ýmis mál 2024 - 2024020121 ===
Viðhaldsáætlun á Hlíf
Axel Rodriquez Överby sviðstjóri umhverfis- og eignasviðs mætti til fundar við öldungarráð og kynnti stöðu mála varðandi viðhald á kjallara Hlífar.
Axel Rodriquez Överby yfirgaf fund kl: 10:45.
Gestir
- Axel Rodriques Överby - mæting: 10:20
=== 2.Öldungaráð - ýmis mál 2024 - 2024020121 ===
Hreystivöllur á Torfnesi
Axel Rodriquez Överby sviðstjóri umhverfis- og eignasviðs mætti til fundar við öldungarráð og kynnti stöðu mála varðandi uppbyggingu hreystivallar á Torfnesi.
Axel Rodriquez Överby yfirgaf fund kl: 10:45.
Gestir
- Axel Rodriques Överby - mæting: 10:20
=== 3.Endurskoðun reglna um ferliþjónustu 2024 - 2024020101 ===
Reglur Ísafjarðarbæjar um akstursþjónustu.
Lagt fram til kynningar.
=== 4.Gjaldskrár 2025 - 2024030141 ===
Gjaldskrá Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2025
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 10:02.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?