Vopnafjarðarhreppur
Menningar- og atvinnumálanefnd - 27
== Fundur nr. 27 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 14:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
FBF
Fanney Björk FriðriksdóttirNefndarmaður
USÖS
Urður Steinunn Önnudóttir SahrNefndarmaður
DS
Dagný SteindórsdóttirNefndarmaður
SB
Sigríður BragadóttirNefndarmaður
HG
Hreiðar GeirssonNefndarmaður
BM
Bobana MicanovicNefndarmaður
HBÓ
Hafdís Bára ÓskarsdóttirNefndarmaður
ÍEJ
Íris Edda JónsdóttirVerkefnastjóri stjórnsýslu
VOH
Valdimar O. HermannssonSveitarstjóri
Fundur nr. 27 kjörtímabilið 2022-2026 í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps haldinn á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 11. desember klukkan 14:00.
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldið 16. janúar 2025 og mun Vopnafjarðarhreppur taka þátt.
Farið yfir fyrirkomulag jólaballs Vopnafjarðarhrepps í ár.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Menningar- og atvinnumálanefnd samþykkir að styrkja Lego hópurinn Dodici til að sjá um veitingar á jólaballinu.**
Samþykkt samhljóða.
Fyrir liggur minnisblað frá sveitarstjóra vegna Bustarfells.
Fyrir liggur minnisblað frá sveitarstjóra um breytingar á Tónlistarskóla Vopnafjarðar.
Lagt fram til kynningar.
Hugmyndir eru um að gera stefnu í ferðamálum í sveitarfélaginu til að auka ferðaþjónustu á svæðinu. Starfsmanni nefndarinnar er falið að hefja upplýsingavinnu við stefnuna.
Menningar- og atvinnumálanefnd hvetur til að Framfara- og ferðamálafélag Vopnafjarðar verði endurvakið.
Lagt fram til kynningar.
Fyrir liggur fundardagskrá nefndarinnar fyrir árið 2025 til samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Umræða var um fyrirhugaðar breytingar á Menningarsjóði Vopnafjarðar. Starfsmanni nefndarinnar er falið að uppfæra reglurnar og leggja fyrir næsta fund, til samþykktar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 15:16.