Vopnafjarðarhreppur
Umhverfis- og framkvæmdaráð - 22
== Fundur nr. 22 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 10:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
BS
Borghildur SverrisdóttirNefndarmaður
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
ÁI
Ásmundur IngjaldssonNefndarmaður
IDJ
Ingólfur Daði JónssonNefndarmaður
LÁ
Lárus ÁrmannssonNefndarmaður
AKÁ
Agnar Karl ÁrnasonNefndarmaður
KÓP
Kristrún Ósk PálsdóttirNefndarmaður
VOH
Valdimar O. HermannssonSveitarstjóri
SJ
Sigurður JónssonSkipulags- og byggingarfulltrúi
ÍEJ
Íris Edda JónsdóttirVerkefnastjóri stjórnsýslu
Fundur haldinn í umhverfis- og framkvæmdaráði Vopnafjarðarhrepps 11. desember 2024 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl 10:00.
Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi vegna byggingar sólskála við Skálanesgötu 7.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Umhverfis- og framkvæmdaráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir að falla frá grenndarkynningu með vísan til 5 mgr. 13. gr. skipulagslaga og heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdarleyfi þegar öll gögn liggja fyrir. **
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Fyrir liggur deiliskipulag á vinnslustigi fyrir Skálaneshverfi.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar. Umhverfis- og framkvæmdaráð getur fallist á að gera breytingu á staðsetningu veiðihússins en óskar eftir frekari upplýsingum um þessi áform, nákvæma staðsetningu, aðkomu og fleira, ásamt formlegri ósk um breytingu á aðalskipulagi.
Fundardagskrá umhverfis- og framkvæmdaráðs lögð fram til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 10:29.