Garðabær
Skipulagsnefnd Garðabæjar - 17
|
|**Skipulagsnefnd Garðabæjar**
|12.12.2024 kl. 15:00 kom skipulagsnefnd Garðabæjar saman til fundar í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Björg Fenger formaður, Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir aðalmaður, Baldur Ólafur Svavarsson aðalmaður, Einar Þór Einarsson varamaður, Guðlaugur Kristmundsson áheyrnarfulltrúi, Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri, Anna Guðrún Gylfadóttir byggingarfulltrúi, Anna María Guðmundsdóttir verkefnastjóri, Guðbjörg Brá Gísladóttir sviðsstjóri umhverfissviðs, Hrönn Hafliðadóttir verkefnastjóri.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri.
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2403271 - Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030, breyting á rammahluta Vífilsstaðalands. Tilfærslur á íbúðafjölda.**
|Lögð fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar sem nær til rammahluta Vífilsstaðalands að lokinni auglýsingu ásamt athugasemd og umsögnum sem borist hafa.
|
Vísað til úrvinnslu hjá umhverfissviði.
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2406282 - Hnoðraholt norður-deiliskipulagsbreyting - raðhús - fjölbýlishús íbúðareiningar**
|Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður að lokinni auglýsingu ásamt athugasemd og umsögnum sem borist hafa.
|
Vísað til úrvinnslu hjá umhverfissviði.
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2302193 - Ásahverfi, farsímasamband.**
|Lögð fram að lokinni auglýsingu tillaga að breytingu deiliskipulags Hraunsholts vestra (Ásahverfis) sem gerir ráð fyrir staðsetningu farsímasendis við enda göngubrúar yfir Hafnarfjarðarveg til móts við Breiðás. Umsagnir sem borist hafa lagðar fram.
|
Vísað til úrvinnslu hjá umhverfissviði.
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2412006 - Hátún 3, fyrirspurn um stöðuleyfi fyrir gám.**
|Lögð fram fyrirspurn um stöðuleyfi fyrir flutningagám við lóðarmörk að hliðargötu.
|
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við að stöðuleyfi verði veitt til lok maímánuðar á næsta ári en leggur áherslu á að gámur verði þá fjarlægður.
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2412083 - Víðiholt 22 - girðing - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs**
|Lögð fram fyrirspurn um útfærslu girðingar á lóðarmörkum og staðsetningu smáhýsis á parhúslóð.
|
Vísað til umsagnar hjá deiliskipulagshöfundi.
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2408081 - Birkiás 1 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Lögð fram tillaga að staðsetningu 10 m² smáhýsis við lóðarmörk að Ásabraut ásamt athugasemd sem borist hefur.
|
Skipulagsstjóri gerði grein fyrir fundi á vettvangi með lóðarhafa.
Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði.
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2410298 - Lækjarfit, Langafit - breyting lóða**
|Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hraunsholts eystra, sem nær til lóðanna Lækjarfit 6 og Langafit 5.
|
Tillagan gerir ráð fyrir að lóð Löngufitjar 5 stækki um 75 m² þ.e. 35 m² af opnu svæði og 40m² af lóð Lækjarfitjar 6. Lóðin Lækjafit 6 minnkar því um 40 m².
Ástæða tillögunnar er sú að ósamræmi reynist vera milli þinglýstra gagna og deiliskipulags og er markmiðið því að leiðrétta það.
Skipulagsnefnd metur tillöguna sem óverulega breytingu Deiliskipulags Hraunsholts eystra í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og vísar henni til grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. sömu laga. Grenndarkynna skal íbúum og eigendum Læjarfitjar 2, 4, 8 og 10 sem og Löngufitjar 7 og 9.
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2411510 - Unnargrund 23 - Smáhýsi á lóð**
|Lögð fram tillaga að staðsetningu 6 m² smáhýsis (gróðurhúss) og nágrannar hafa gert athugasemdir við.
|
Málinu vísað til skoðunar hjá umhverfissviði.
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2411312 - Hrísholt 1 - Deiliskipulag**
|Lögð fram umsókn lóðarhafa um breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður sem gerir ráð fyrir byggingarreit fyrir einnar hæðar viðbyggingu sunnan við hús.
|
Skipulagsnefnd metur tillöguna sem óverulega breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga og vísar henni til grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. sömu laga.
Grenndarkynna skal eigendum Hrísholts 1, 3, 4, 5 og 7 sem og Háholts 1.
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2412118 - Garðprýði 4 - hækkun á vegg - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs**
|Lögð fram fyrirspurn lóðarhafa um útfærslu á byggingu.
|
Vísað til umsagnar deiliskipulagshöfundar.
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2202488 - Deiliskipulag Vetrarmýrar og Smalaholts. Golfvöllur og útivistarskógur.**
|Þráinn Hauksson landslagsarkitekt hjá Landslagi gerði grein fyrir tillögu að deiliskipulagi Vetrarmýrar og Smalaholts.
|
Skipulagsnefnd vísar tillögunni til forkynningar í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Boða skal til almenns íbúafundar þar sem tillagan verður kynnt á meðan á forkynningu stendur.
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2411158 - Hrauntunga,breyting á deiliskipulagi Garðahrauns.**
|Þráinn Hauksson hjá Landslagi kynnti hugmyndir um breytingu deiliskipulags Garðahrauns sem gerir ráð fyrir einbýlishúsabyggð á lóðinni Hrauntungu við gamla Álftanesveg (Garðahraunsveg). Tillagan er unnin á vegum lóðarhafa.
|
Vísað til skoðunar og úrvinnslu hjá umhverfissviði og ráðgjafa.
Baldur Ó. Svavarsson vék sem fundarmaður.
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2412009F - Afgreiðslufundir skipulagsstjóra - 15**
|
|
|2304320 - Hlið - Deiliskipulagsbreyting - Veitingahús
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2007660 - Litlabæjarvör 22 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2405524 - Gásamýri 2-12 - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2405525 - Gásamýri 14-28 - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2411518 - Ránargrund 3 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2410225 - Vetrarbraut 1 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2411320 - Tinnuvellir 8a og 8b - Sameining - Dsk.br. óveruleg
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2403061 - Hönnun - Útboð - Reiðstígur í Vífilsstaðahlíð
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00.
|