Dalabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar - 152
**1. 2411020 - Stafræn húsnæðisáætlun 2024-2034**
|Nefndin gerir ekki athugasemdir og vísar málinu til sveitarstjórnar.|
**2. 2409022 - Merking stíga**
|Nefndin þakkar svar og góð viðbrögð og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram.|
[Göngustígar í Dalabyggð..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=FU9bYpMME2ZQQSsB3ErWA&meetingid=ZWuC4EaYf0SpgaJXZ6jMg1)
**3. 2409033 - Hvammar deiliskipulag**
|Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar leggur til við sveitarstjórn að samþykkja deiliskipulagstillöguna með breytingum á Lækjarhvammi nr. 8 og nr. 9 sbr. athugasemdir lóðareigenda, sbr. minnisblað um umsagnir og viðbrögð dags. 16.12.2024 og felur skipulagsfulltrúa að senda deiliskipulagið til athugunar Skipulagsstofnunar sbr. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga. |
[Deiliskipulag Hvamma Greinargerð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=VbQB35q_q0ODigG_YkeD_A1&meetingid=ZWuC4EaYf0SpgaJXZ6jMg1)
[Deiliskipulag Hvamma, uppdráttur.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=kDrFRVvssESbAXCeCv01mw1&meetingid=ZWuC4EaYf0SpgaJXZ6jMg1)
[DSk Hvamma Búðardal. Umsagnir og viðbrögð eftir kynningu..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=d3bYMkIIVkOqMr4gJT_EQ&meetingid=ZWuC4EaYf0SpgaJXZ6jMg1)
**4. 2308002 - Deiliskipulag í Búðardal 2024**
|Nefndin rýndi atriðin og felur skipulagsfulltrúa að fá þau atriði lagfærð sem þarf, fyrir áður samþykkta auglýsingu, sem sveitarstjórn hefur þegar samþykkt.|
**5. 2301065 - Ljárskógarbyggð**
|Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar leggur til við sveitarstjórn að samþykkja deiliskipulagstillöguna til auglýsingar skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga.|
[LSK 20241213 DS Uppdráttur - Til Umfjöllunar..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=8cg2V8rsCka_r_CSfotiEg&meetingid=ZWuC4EaYf0SpgaJXZ6jMg1)
[LSK 20241213 DS Greinargerð - Til Umfjöllunar..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=OFXIaVEUikyARjta98RlVQ&meetingid=ZWuC4EaYf0SpgaJXZ6jMg1)
**6. 2411006 - Umsókn um stofnun lóðar að Miðskógi**
|Nefndin samþykkir erindið. |
**7. 2409026 - Tjaldsvæðið í Búðardal 2024**
|Nefndin tekur jákvætt í erindið, með tilliti til þess að öll skilyrði um gististaði af þessu tagi séu uppfyllt.|