Akraneskaupstaður
Velferðar- og mannréttindaráð 236. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Velferðar- og mannréttindaráð =
Dagskrá
=== 1.Gott að eldast - samráð og útfærsla samþættingar á Akranesi ===
2408122
Gott að eldast - Líf Lárusdóttir kynnir ferlið og stöðuna í verkefninu sem snýr að samþættingu stuðningsþjónustu og heimahjúkrunar. Áætluð tímalína kynnt.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Líf Lárusdóttur verkefnastjóra hjá SSV í verkefninu Gott að eldast fyrir góða kynningu á verkefninu Gott að eldast og samþættingu stuðningsþjónustu og heimahjúkrunar.
=== 2.Málþing um starf öldungaráða sveitarfélaganna 17. október 2024 ===
2410089
Farið yfir helstu niðurstöður vinnuhópa frá málþingi um starf öldungaráða og tillögur öldungaráðs að breytingum.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Laufeyju Jónsdóttir tengiráðgjafa í verkefninu Gott að eldast og starfsmanni Öldungaráðs fyrir góða kynningu. Ráðið þakkar fyrir góðar tillögur frá Öldungaráði.
=== 3.Umbætur í rekstri á velferðar- og mannréttindasviði ===
2410121
Verkefnatillaga KPMG um umbætur á rekstri á velferðar- og mannréttindasviði verður lögð fram til kynningar.
Velferðar - og mannréttindaráð samþykkir verkefnatillögu KPMG.
Fundi slitið - kl. 18:00.