Vopnafjarðarhreppur
Fjölskylduráð - 29
== Fundur nr. 29 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00
AI
Arnar IngólfssonNefndarmaður
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
JHH
Jenný Heiða HallgrímsdóttirNefndarmaður
LBS
Linda Björk StefánsdóttirNefndarmaður
HD
Hjörtur DavíðssonNefndarmaður
ÓÁ
Ólafur ÁsbjörnssonNefndarmaður
SEK
Sigríður Elva KonráðsdóttirÁheyrnarfulltrúi skóla, skólastjóri
MG
María GuðmundsdóttirÁheyrnarfulltrúi skóla
ÍEJ
Íris Edda JónsdóttirÁheyrnarfulltrúi foreldra
SK
Sandra KonráðsdóttirÁheyrnafulltrúi, leikskólastjóri
KRS
Katla Rán SvavarsdóttirÁheyrnarfulltrúi leikskóla
MÓÓ
Matthildur Ósk ÓskarsdóttirÁheyrnarfulltrúi foreldra
Fundur haldinn í fjölskylduráði þriðjudaginn 7. janúar kl. 12:30 í Félagsheimilinu Miklagarði. Leitað var afbrigða með að taka inn erindið "Kosning formanns fjölskylduráðs". Samþykkt samhljóða.
Lagt er til að Arnar Ingólfsson verði næsti formaður fjölskylduráðs Vopnafjarðarhrepps.
Ályktun frá kennarasambandi Austurlands, svæðisdeild leikskólakennara á Austurlandi og fl. lagt fram til kynningar.
a) Opnun frístundar fyrir tilvonandi 1. bekkinga. Leikskólakennari getur mætt í frístund 5 ágúst, sex börn eru að fara í 1. bekk. Skólastjóra, leikskólastjóra, formanni og starfsmanni fjölskylduráðs falið að finna lausn á málinu og leggja fyrir næsta fund. Samþykkt samhljóða
b) Sveigjanleg viðvera
Málið rætt og ýmsar hugmyndir komu fram, málið verður unnið áfram.
Fundi slitið kl. 13:25.