Ísafjarðarbær
Bæjarstjórn 545. fundur
= Bæjarstjórn =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
[aðrar fundargerðir](https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/eldri-fundargerdir)
Dagskrá
=== 1.Eyrargata 1, Suðureyri. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2024120095 ===
Tillaga frá 644. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 10. janúar 2025, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings við Eyrargötu 1 á Suðureyri.
=== 2.Aðalgata 29, Suðureyri. Umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings - 2024120100 ===
Tillaga frá 644. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 10. janúar 2025, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings við Aðalgötu 29 á Suðureyri.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 3.Gagnaver í Veðrarárdal - 2024100076 ===
Tillaga frá 644. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 10. janúar 2025, um að bæjarstjórn heimili Birni Davíðssyni að hefja vinnu við deiliskipulag. Heimild landeiganda liggur fyrir.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 4.Mótttaka flóttamanna 2024 - 2024010067 ===
Tillaga frá 484. fundi velferðarnefndar, en fundur var haldinn 14. janúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki III. viðauka þjónustusamnings milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, Vinnumálastofnunar, og Ísafjarðarbæjar, um samræmda móttöku flóttafólks, sem undirritaður var 4. apríl 2024.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 5.Bæjarráð - 1308 - 2501002F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1308. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 6. janúar 2024.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 6.Bæjarráð - 1309 - 2501007F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1309. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 13. janúar 2024.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Gylfi Ólafsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 7.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 644 - 2412015F ===
Lögð fram til kynningar fundagerð 644. fundar skipulags- og mannvirkjanefnd, en fundur var haldinn 10. janúar 2025.
Fundargerðin er í 19 liðum.
Fundargerðin er í 19 liðum.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, og Jóhann Birkir Helgason.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 8.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 15 - 2412012F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 15. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd, en fundur var haldinn 18. desember 2024.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 9.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 16 - 2501003F ===
Lögð fram til kynningar fundagerð 16. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 6. janúar 2025. Fundargerðin er í einum lið.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 10.Velferðarnefnd - 484 - 2501004F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 484. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldin 14. janúar 2025.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:15.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.