Vopnafjarðarhreppur
Sveitarstjórn - 38
== Fundur nr. 38 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
SGS
Sigurður Grétar SigurðssonNefndarmaður
BM
Bobana MicanovicNefndarmaður
HBÓ
Hafdís Bára ÓskarsdóttirNefndarmaður
BA
Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður
BHS
Björn Heiðar SigurbjörnssonNefndarmaður
Fundur haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 16. janúar 2025 í félagsheimilinu Miklagarði kl 14:00.
Til máls tóku Valdimar O. Hermannson og Björn Heiðar Sigurbjörnsson.
Lagt fram til kynningar.
Fyrir liggur umsókn um veitingarleyfi, fyrir veitingastofu og greiðasölu að Kolbeinsgötu 35, dagsett 9. janúar 2025.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps gerir ekki athugasemd við umsóknina og veitir jákvæða umsögn.**
Til máls tók Valdimar O. Hermannson.
Tillagan er borin upp til samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Styrkbeiðni hefur verið móttekin frá lego hópi Vopnafjarðarskóla, Dodici, eftir að liðið sigraði First lego league á Íslandi.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að ræða við skólastjóra og fararstjóra ferðar varðandi útfærsluna og leggja fyrir hreppsráð.**
Til máls tóku Axel Sveinbjörnsson, Valdimar O. Hermannson, Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir og Bjartur Aðalbjörnsson.
Tillagan er borin upp til samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
** Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps felur sveitarstjóra að bregðast við erindinu í samráði við SSA og önnur sveitarfélög.**
Til máls tók Valdimar O. Hermannson og Björn Heiðar Sigurbjörnsson.
Tillagan er borin upp til samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps felur sveitarstjóra að vinna málið áfram í samráði við skipulags- og byggingafulltrúa.**
Til máls tóku Valdimar O. Hermannson og Axel Örn Sveinbjörnsson.
Tillagan er borin upp til samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
** Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps heimilar að unnin verði skipulagslýsing í samræmi við bókun umhverfis - og framkvæmdaráðs Vopnafjarðarhrepps.**
Til máls tóku Valdimar O. Hermannson, Björn Heiðar Sigurbjörnsson, Axel Örn Sveinbjörnsson og Bjartur Aðalbjörnsson.
Bjartur Aðalbjörnsson leggur til að tekið verði fundarhlé.
Tillaga um fundarhlé borin upp.
Samþykkt samhljóða.
Fundarhlé kl 14:50.
Fundur heldur áfram kl 15.
Björn Heiðar Sigurbjörnsson leggur til að málinu sé frestað.
Valdimar O Hermannsson, Axel Sveinbjörnsson, Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, Björn Heiðar Sigurbjörnsson og Bjartur Aðalbjörnsson tóku til máls.
Frestunartillaga borin upp til samþykktar.
Tillagan er felld með 4 atkvæðum gegn þremur, Björn Heiðar Sigurbjörnsson, Bjartur Aðalbjörnsson og Kristrún Ósk Pálsdóttir greiða atkvæði með tillögunni. Axel Sveinbjörnsson, Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, Bobana Micanovic og Sigurður Grétar Sigurðsson hafna tillögunni.
Tillagan er borin upp til samþykktar.
Tillaga er samþykkt með fjórum atkvæðum.
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, Axel Örn Sveinbjörnsson, Bobana Micanovic og Sigurður Grétar Sigurðsson greiða atkvæði með tillögunni. Bjartur Aðalbjörnsson, Björn Heiðar Sigurbjörnsson og Kristrún Ósk Pálsdóttir sitja hjá.
Tillaga er samþykkt með fjórum atkvæðum.
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, Axel Örn Sveinbjörnsson, Bobana Micanovic og Sigurður Grétar Sigurðsson greiða atkvæði með tillögunni. Bjartur Aðalbjörnsson, Björn Heiðar Sigurbjörnsson og Kristrún Ósk Pálsdóttir sitja hjá.
Lagt fram til kynningar. Til máls tóku Valdimar O. Hermannson og Axel Sveinbjörnsson.
Lagt fram til kynningar.
Til máls tóku Valdimar O. Hermannsson, Axel Sveinbjörnsson og Björn Heiðar Sigurbjörnsson. Sveitastjórn Vopnafjarðarhrepps felur sveitastjóra að klára húsnæðisáætlun ásamt HMS.
Tillagan borin fram til samþykktar, samþykkt samhljóða.
Sveitarstjóri fór yfir framtíðarsýn sína fyrir sveitarfélagið.
Axel Örn Sveinbjörnsson tekur til máls.
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir tók til máls.
Umhverfis- og framkvæmdaráð – Nr. 23 090125
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 16:13.