Akraneskaupstaður
Skipulags- og umhverfisráð 317. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Skipulags- og umhverfisráð =
Dagskrá
=== 1.KFÍA - Vallarhús ===
2410228
Afnot KFÍA af Vallarhúsi.
Undir þessum fundarlið sitja Dagný Hauksdóttir, sviðstjóri skóla- og frístundasviðs, Ingimar Elí Hlynsson, framkvæmdastjóri KFÍA, og Jónína Margrét Sigmundsdóttir, formaður skóla- og frístundaráðs.
Undir þessum fundarlið sitja Dagný Hauksdóttir, sviðstjóri skóla- og frístundasviðs, Ingimar Elí Hlynsson, framkvæmdastjóri KFÍA, og Jónína Margrét Sigmundsdóttir, formaður skóla- og frístundaráðs.
Skipulags- og umhverfisráð tekjur jákvætt í hugmyndir KFÍA um notkun á húsnæðinu og vísar málinu til bæjarráðs.
=== 2.Umferðaröryggi við skóla og íþróttamannvirki ===
2408106
Umfjöllun um umferðaröryggi við skóla- og íþróttamannvirki.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að haldið verði áfram með vinnu er varðar umferðaröryggi við skóla- og íþróttamannvirki.
=== 3.Grassláttur - umhirða á opnum svæðum - útboð 2025 ===
2410303
Umræða um útboð á grasslætti opinna svæða.
Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram.
=== 4.Samþykkt um meðhöndlun úrgangs ===
2410062
Kynnt drög að breyttri samþykkt um meðhöndlun úrgangs
Skipulags- og umhverfissvið samþykkir drögin fyrir sitt leyti og felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.
=== 5.Gáma - Breytt fyrirkomulag ===
2501066
Tillaga um að breyting á gjaldtöku fyrir losun í Gámu og niðurfelling á klippikorti taki gildi 3. febrúar 2025.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir breyttar reglur og gjaldskrá frá 1. febrúar 2025 fyrir losun íbúa í Gámu og að klippikort falli jafnframt úr gildi. Breytingin verður kynnt vandlega á rafrænum miðlum og í Skessuhorni.
Fundi slitið - kl. 19:45.