Garðabær
Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 1
|
|**Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks**
|23.01.2025 kl. 08:30 kom samráðshópur um málefni fatlaðs fólks saman til fundar í Seylunni í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Kristín Einarsdóttir formaður, Bergþóra Bergsdóttir aðalmaður, Elín Hoe Hinriksdóttir aðalmaður, Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Pála Marie Einarsdóttir deildarstjóri.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs.
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2301082 - Aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026**
|Kynning á aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026. Svanhildur Þengilsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs kynnti áætlunina og svaraði fyrirspurnum nefndarmanna.
|
|
|
|
|
|
|**2. 2407142 - Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025 (2025-2028)**
|Kynning á fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025, Lúðvík Hjalti Jónsson, fjármálstjóri kynnti áætlunina og svaraði fyrirspurnum nefndarmanna.
|
|
|
|
|
|
|**3. 2412041 - Framlag vegna barna með fjölþættan vanda og eða miklar þroska- og geðraskanir og eru vistuð utan heimilis á árinu 2024.**
|Erindi er varðar framlag vegna barna með fjölþættan vanda og eða miklar þroska- og geðraskanir og eru vistuð utan heimilis á árinu 2024, lagt fram til kynningar.
|
|
|
|
|
|
|**4. 2412033 - Sameiginleg akstursþjónusta fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu**
|Samningur um sameiginlega akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu lagður fram til kynningar.
|
|
|
|
|
|
|**5. 2412022 - Þjónustusamningur við Fjölsmiðjuna**
|Þjónustusamningur við Fjölsmiðjuna lagður fram til kynningar.
|
|
|
|
|
|
|**6. 2409477 - Íbúakönnun - þjónustukönnun Gallup 2024**
|Þjónustukönnun Gallup 2024, Hulda Hauksdóttir, deildarstjóri þjónustu og stafrænnar þróunar kynnti niðurstöður könnunar og svaraði fyrirspurnum fundarmanna.
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00.
|