Ísafjarðarbær
Samráðsfundir íþróttahreyfingarinnar og Ísafjarðarbæjar 6. fundur
= Samráðsfundir íþróttahreyfingarinnar og Ísafjarðarbæjar =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
[aðrar fundargerðir](https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/eldri-fundargerdir)
Dagskrá
Einnig sátu fundinn Magnús Þór Bjarnason, stjórn HSV, Guðjón Helgi Ólafsson, formaður golfklúbbs Ísafjarðar, Guðbjörg Ebba Högnadóttir, svæðisfulltrúi á Vestfjörðum, Sigurður Grétar Jökulsson, íþróttafélagið Grettir og Signý Þöll Kristinsdóttir, blakdeild Vestra.
=== 1.Erindi frá stjórn knd. Vestra - 2025 - 2025010263 ===
Lagðar fram fyrirspurnir frá knattspyrnudeild Vestra.
Lagðar fram til kynningar ásamt svörum Ísafjarðarbæjar.
=== 2.Fyrirspurnir samráðsfundar 2025 - 2025010293 ===
Lögð fram fyrirspurn frá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar.
Lagt fram til kynningar ásamt svörum Ísafjarðarbæjar.
=== 3.Framkæmdaáætlun íþróttamannvirkja 2024-2025 - 2024020148 ===
Farið yfir viðhaldsþörf íþróttamannvirkja Ísafjarðarbæjar.
Lagt fram til kynningar, íþróttafélög munu í framhaldi senda starfsmanni upplýsingar um viðhaldsþörf.
Fundi slitið - kl. 17:15.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?