Reykjavíkurborg
Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 318
==
==
[Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 318
](/fundargerdir/endurskodunarnefnd-fundur-nr-318)
**Endurskoðunarnefnd**
Ár 2025, mánudaginn 3. febrúar var haldinn 318. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Guðrúnartúni 1 og hófst kl. 10:05. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Lárus Finnbogason. Forföll boðuðu Einar S Hálfdánarson og Sigrún Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Kristín Henley Vilhjálmsdóttir.
**Þetta gerðist:**
Fram fer kynning á stöðu endurskoðunar ytri endurskoðenda, Grant Thornton, vegna ársreiknings 2024 og „early warnings“. IER25010013
Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Bjarni Már Jóhannesson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fram fer kynning á stöðu uppgjörsvinnu hjá fjármála- og áhættustýringarsviði Reykjavíkurborgar. IER24020008
Halldóra Káradóttir, Sigurrós Ásta Sigurðardóttir, Jónas Skúlason, Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Bjarni Már Jóhannesson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fram fer umræða um fyrirspurn Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga (EFS) til fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar dags. 02.01.2025 varðandi mat og flokkun eigna í reikningsskilum borgarinnar. IER25010001
Halldóra Káradóttir, Sigurrós Ásta Sigurðardóttir, Jónas Skúlason, Sturla Jónsson, Davíð Arnar Einarsson og Bjarni Már Jóhannesson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Lögð fram trúnaðarmerkt skýrsla áhættustjóra Reykjavíkurborgar vegna ársins 2024. IER24020007
Frestað.
Lögð fram orðsending Innri endurskoðunar og ráðgjafar varðandi eftirfylgni með ábendingum ytri endurskoðenda. IER24100011
Kristín Henley Vilhjálmsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
**Fundi slitið kl. 11:15**
Lárus Finnbogason
**PDF útgáfa fundargerðar Fundargerð endurskoðunarnefndar frá 3. febrúar 2025**