Ísafjarðarbær
Bæjarstjórn 546. fundur
= Bæjarstjórn =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
[aðrar fundargerðir](https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/eldri-fundargerdir)
Dagskrá
=== 1.Eyrarkláfur á Ísafirði. Skipulags- og matslýsing - 2025010156 ===
Tillaga frá 645. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldin 23. janúar 2025, um að bæjarstjórn heimili auglýsingu á skipulagslýsingu í samræmi við 1. mgr. 30. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
=== 2.Viðbygging við stúku á Torfnesvelli - sjoppa - 2024100001 ===
Tillaga frá 1312. fundi bæjarráðs, en fundur var haldin 3. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki samning Ísafjarðarbæjar og Knattspyrnudeildar Vestra yngri um byggingu viðbyggingar við áhorfendastúku á Torfnesvelli, og afnot hennar í kjölfar byggingar.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti og Dagný Finnbjörnsdóttir.
Dagný vék af fundi 17:05 og kom aftur til fundar 17:05
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Dagný vék af fundi 17:05 og kom aftur til fundar 17:05
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 3.Aldrei fór ég suður - endurnýjun samnings 2025 - 2025010203 ===
Tillaga frá 1312. fundi bæjarráðs, en fundur var haldin 3. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun á framlögðum samningi Ísafjarðarbæjar við Aldrei fór ég suður en núgildandi samningur rann út um síðustu áramót.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir bæjarstjóri.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 4.Byggðakvóti fiskveiðiárið 2024-2025 - 2025010229 ===
Tillaga frá 1312. fundi bæjarráðs, en fundur var haldin 3. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki tillögur um sérreglur byggðakvóta Ísafjarðarbæjar.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri, Kristján Þór Kristjánsson, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri, Kristján Þór Kristjánsson, Steinunn Guðný Einarsdóttir, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,
Kristján Þór Kristjánsson ber upp eftirfarandi breytingartillögu:
Breyting á 1. ml. 1. mgr. 6. gr. :
Fiskiskipum er skylt að landa þeim afla sem telja á til byggðakvóta til vinnslu innan hlutaðeigandi sveitarfélags á tímabilinu frá 1. september 2024 til 31. ágúst 2025.
Breytist í
Breyting á 1. ml. 1. mgr. 6. gr. : Fiskiskipum er skylt að landa þeim afla sem telja á til byggðakvóta til vinnslu innan hlutaðeigandi byggðarlags á tímabilinu frá 1. september 2024 til 31. ágúst 2025.
Forseti ber upp tillögu um að fresta málinu til næsta fundar.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan er samþykkt:9-0
Kristján Þór Kristjánsson ber upp eftirfarandi breytingartillögu:
Breyting á 1. ml. 1. mgr. 6. gr. :
Fiskiskipum er skylt að landa þeim afla sem telja á til byggðakvóta til vinnslu innan hlutaðeigandi sveitarfélags á tímabilinu frá 1. september 2024 til 31. ágúst 2025.
Breytist í
Breyting á 1. ml. 1. mgr. 6. gr. : Fiskiskipum er skylt að landa þeim afla sem telja á til byggðakvóta til vinnslu innan hlutaðeigandi byggðarlags á tímabilinu frá 1. september 2024 til 31. ágúst 2025.
Forseti ber upp tillögu um að fresta málinu til næsta fundar.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan er samþykkt:9-0
=== 5.Nefndarmenn 2022-2026 - 2022050135 ===
Tillaga bæjarstjóra um að bæjarstjórn veiti Örnu Láru Jónsdóttur lausn frá störfum sínum í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar að hennar eigin ósk til loka kjörtímabils, með vísan til heimildar í 2.mgr. 30. gr sveitastjórnarlaga nr. 38/2011.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, Steinunn Guðný Einarsdóttir og Elísabet Samúelsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0
Þorbjörn Halldór Jóhannesson, varamaður, kemur inn sem aðalmaður í stað Örnu Láru Jónsdóttur.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0
Þorbjörn Halldór Jóhannesson, varamaður, kemur inn sem aðalmaður í stað Örnu Láru Jónsdóttur.
=== 6.Bæjarráð - 1310 - 2501013F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1310. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 6. janúar 2024.
Fundargerðin er í sex liðum.
Fundargerðin er í sex liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 7.Bæjarráð - 1311 - 2501020F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1311. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 27. janúar 2025.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 8.Bæjarráð - 1312 - 2501024F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1312. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 3. febrúar 2025.
Fundargerðin er í sex liðum
Fundargerðin er í sex liðum
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 9.Hafnarstjórn - 258 - 2501016F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 258. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 23. janúar 2025.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 10.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 645 - 2501010F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 645. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. janúar 2025.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 11.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 17 - 2501008F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 17. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 15. janúar 2025.
Fundargerðin er í sex liðum.
Fundargerðin er í sex liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:35.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.