Garðabær
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar - 36
|
|
|
|**1. 2301082 - Aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026**
|Snædís Björnsdóttir, lögfræðingur á velferðarsviði, sat fundinn undir þessum lið og kynnti aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2502102 - Hönnun - Útboð - Miðgarður 2. hæð útleiga á rými**
|Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 11. febrúar að bjóða út 600 fm svæði á 2. hæð Miðgarðs undir heilsutengda starfsemi. ÍTG fagnar því að unnið sé eftir tillögum ráðsins að nýtingu á óinnréttaða rými annarrar hæðar í Miðgarði.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 1808087 - Framkvæmdir - Miðgarður - fjölnota íþróttahús í Vetrarmýri**
|Lagt var fram til kynningar samkomulag við ÍAV vegna ágreinings um ábyrgð vegna gervigrass í Miðgarði.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2409477 - Íbúakönnun - þjónustukönnun Gallup 2024**
|Hulda Hauksdóttir, deildarstjóri þjónustu og stafrænnar þróunar, kynnti helstu niðurstöður þjónustukönnunar Gallúp meðal íbúa í Garðabæ. Ánægja með þjónustu Garðabæjar ríkir á meðal íbúa í bænum. 86% sögðust ánægðir með aðstöðu til íþróttaiðkunar í sveitarfélaginu. Garðabær stendur vel í samanburði við önnur sveitarfélög og er talsvert yfir meðaltali í langflestum liðum.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2502161 - Aðgangstölur í sund**
|Samantekt á aðsóknartölum sundlauganna í Ásgarði og á Álftanesi.
|
Heildar aðsókn í almenningssundlaugar Garðabæjar árið 2024 var 254.795 heimsóknir borið saman við 220.771 heimsókn árið 2023. Aukning um 47.470 eða 15,41%.
Opnunartími í Álftaneslaug var lengdur árið 2024 á virkum dögum til klukkan 22:00 til samræmis við Ásgarðslaug.
Heimsóknir í Álftaneslaug eftir klukkan 19:00 jukust úr 8.185 í 13.446 yfir árið, eða 64,28%.
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2502019 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG bendir umsækjendum á reglur um afreksstyrki. Í gr. 3.3. kemur fram að íþróttafélög geta sótt um afreksstyrki, sbr. 5. mgr. 4. gr. Sem fjallar um úthlutunarreglur afreksstyrkja. Samkvæmt reglunum þarf íþróttafélag viðkomandi íþróttamanns að sækja um afreksstyrk. Umsókn er hafnað á grundvelli þessara ákvæða. Næsta úthlutun afreksstyrkja er í september 2025.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2502001 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk að upphæð 2 x 300.000,- til DÍH fyrir dansparið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur Bazev.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2501566 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til Spretts fyrir Herdísi Björg Jóhannsdóttur kr. 100.000,-
|
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2501565 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til Spretts fyrir Huldu Maríu Sveinbjörnsdóttur kr. 100.000,-
|
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2501549 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG bendir umsækjendum á reglur um afreksstyrki. Í gr. 3.3. kemur fram að íþróttafélög geta sótt um afreksstyrki, sbr. 5. mgr. 4. gr. Sem fjallar um úthlutunarreglur afreksstyrkja. Samkvæmt reglunum þarf íþróttafélag viðkomandi íþróttamanns að sækja um afreksstyrk. Umsókn er hafnað á grundvelli þessara ákvæða. Næsta úthlutun afreksstyrkja er í september 2025.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2501509 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til Klifurfélags Reykjavíkur fyrir Gabríelu Einarsdóttur kr. 225.000,-
|
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2501452 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til Bogans fyrir Þórdísi Unni Bjarkadóttur kr. 225.000,-
|
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2501432 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til GKG fyrir Gunnlaug Árna Sveinsson kr. 300.000,-
|
|
|
|
|
|
|
|
|**14. 2412255 - Miðdeildarstarf félgsmiðstöðva grunnskkóla**
|ÍTG fagnar því að tvær nýjar félagsmiðstöðvar hófu göngu sína um áramótin, í Flataskóla og í Hofsstaðaskóla. Náin samvinna er við frístund barna á hvorum stað til að manna opnanir. Fagleg aðstoð er frá félagsmiðstöðinni Klakanum í Sjálandsskóla.
|
Sex félagsmiðstöðvar eru starfræktar innan grunnskóla Garðabæjar. Þær voru þrjár í upphafi kjörtímabils.
Garðalundur í Garðaskóla, Elítan í Álftanesskóla, Klakinn í Sjálandsskóla, Urri í Urriðaholtsskóla, Fjaran í Flataskóla, Dropinn í Hofsstaðaskóla. Að auki er Garðahraun frístund fyrir fatlaða einstaklinga í 5.-10. bekk.
Einnig gert ráð fyrir ungmennahúsi í fjárhagsáætlun fyrir 2025.
|
|
|
|
|
|
|
|**15. 2202488 - Deiliskipulag Vetrarmýrar og Smalaholts. Golfvöllur og útivistarskógur.**
|Kynning á breytingum á deiliskipulagi í Vetrarmýri og golfvelli GKG
|
|
|
|
|