Vopnafjarðarhreppur
Menningar- og atvinnumálanefnd - 28
== Fundur nr. 28 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 15:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
FBF
Fanney Björk FriðriksdóttirNefndarmaður
DS
Dagný SteindórsdóttirNefndarmaður
RLG
Ragna Lind GuðmundsdóttirNefndarmaður
HG
Hreiðar GeirssonNefndarmaður
SB
Sigríður BragadóttirNefndarmaður
HBÓ
Hafdís Bára ÓskarsdóttirNefndarmaður
BM
Bobana MicanovicNefndarmaður
ÍEJ
Íris Edda JónsdóttirNefndarmaður
VOH
Valdimar O. HermannssonNefndarmaður
Fundur nr. 28 kjörtímabilið 2022-2026 í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps haldinn á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 12. febrúar klukkan 08:30.
Lögð fram endurskoðuð drög að úthlutunarreglum Menningarsjóðs Vopnafjarðar.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Menningar- og atvinnumálanefnd samþykkir drög að uppfærðum úthlutunarreglum Menningarsjóðs Vopnafjarðar og vísar erindinu til sveitarstjórnar til samþykktar.**
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Vopnafjarðarhreppi hefur verið ráðstafað byggðakvóta, samtals 105,500 tonnum til úthlutunar.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Menningar- og atvinnumálanefnd tekur undir bókun hreppsráðs og felur sveitarstjóra að kanna áður hvort vinnsla sé möguleg á Vopnafirði.**
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Umræður og hugarflug um bæjarhátíðina Vopnaskak sem haldin verður 11. – 13. júlí nk.
Lagt fram til kynningar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09.12.