Vopnafjarðarhreppur
Fjölskylduráð - 30
== Fundur nr. 30 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 15:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
AI
Arnar IngólfssonNefndarmaður
JHH
Jenný Heiða HallgrímsdóttirNefndarmaður
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
DJB
Dorota Joanna BurbaNefndarmaður
HD
Hjörtur DavíðssonNefndarmaður
BA
Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
SEK
Sigríður Elva KonráðsdóttirÁheyrnarfulltrúi skóla, skólastjóri
MG
María GuðmundsdóttirÁheyrnarfulltrúi skóla
SK
Sandra KonráðsdóttirÁheyrnarfulltrúi leikskóla, leikskólastjóri
KRS
Katla Rán SvavarsdóttirÁheyrnarfulltrúi leikskóla
IÁJ
Ingibjörg Ásta JakobsdóttirÁheyrnarfulltrúi foreldra
ÞS
Þórhildur SigurðardóttirStarfsmaður
Fundur nr. 30 kjörtímabilið 2022-2026 í fjölskyldruráði Vopnafjarðarhrepps. Fundur haldinn miðvikudaginn 12. febrúar kl. 8:15 í félagsheimilinu Miklagarði.
a) Reglur um heimsóknir barna í Vopnafjarðarskóla. Til kynningar.
b) Breyting á skóladagatali (færa skólaslit til 2 júní vegna námsferðar kennara) Samþykkt samhljóða.
c) Íslenskar æskulýðsrannsóknir kynning á niðurstöðum. Þórhildur fer yfir helstu niðurstöður. Vopnafjarðarskóli kemur ýmist vel eða illa út úr einstaka liðum.
d) Greinagerð um stöðumat í Barnvænu sveitarfélagi farið var yfir stöðumatið. Þórhildur kynnir greinargerð sem hún vann. Sigríður Elva bendir á að tengiliður farsældar hefur bæst við og komið sterkt inn varðandi ósk um meiri viðveru hjúkrunarfræðings eða sálfræðings. Margir sem nýta sér tengilið. Þórhildur bendir á að farið hefur verið í að breyta mörgu því sem bent var á á Barnaþingi 2024.
Þórhildur kynnir móttökuáætlun sem hún vann með fjölmenningarstefnunni en fór aldrei til kynningar þá. Leikskólastjóri er að vinna í þessu með Múlaþingi.
a) Frístund sumar tillaga – minnisblað frá fundi lagt fram til kynningar
b) Umsókn í sprotasjóð með leikskólum Múlaþings til kynningar. Þróun og efling lærdómssamfélags á Austurlandi. Búið að sækja um í sprotasjóð en ekki komin svör um mögulegan styrk.
c) Samtalið fræðsla ekki hræðsla / lausnahringurinn til kynningar https://www.samtalid.is/lausnahringurinn Hugmyndafræði barnasáttmálans og samskiptareglur
Fundi slitið kl. 10:00.