Ísafjarðarbær
Hafnarstjórn 259. fundur
= Hafnarstjórn =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
[aðrar fundargerðir](https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/eldri-fundargerdir)
Dagskrá
=== 1.Ársfjórðungsuppgjör 2024 - 2024040066 ===
Lagt fram til kynningar minnisblað Eddu Maríu Hagalín, fjármálastjóra, dags. 12. febrúar 2025, um niðurstöðu framkvæmda fjórða ársfjórðungs 2024 samanborið við áætlun.
Fjármálastjóri mætir til fundar og greinir frá helstu niðurstöðum framkvæmda hafnarsjóðs á fjórða ársfjórðungi 2024.
Hafnarstjórn þakkar fyrir kynninguna.
Hafnarstjórn þakkar fyrir kynninguna.
Edda yfirgefur fund kl. 12:15.
Gestir
- Edda María Hagalín, fjármálastjóri - mæting: 12:00
=== 2.Styrktarsjóður Hafna Ísafjarðarbæjar - Útilistaverk - 2025010205 ===
Lagt fram minnisblað Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, fyrir hönd Vestfjarðastofu, dags. 3. febrúar 2025, um mögulegar úrfærslur á hönnunarsamkeppni um útilistaverk.
Hafnarstjórn samþykkir að fara leið 1 sem kynnt er í minnisblaði og tilnefnir Catherine Chambers sem fulltrúa verkkaupa í dómnefnd.
Hafnarstjóra er falið að vinna málið áfram.
Hafnarstjóra er falið að vinna málið áfram.
=== 3.Styrktarsjóður Hafna Ísafjarðarbæjar - Styrktarsjóður - 2025010205 ===
Lagður fram tölvupóstur Magneu Garðarsdóttur, fyrir hönd Vestfjarðastofu, dags. 12. febrúar 2025, þar sem óskað er eftir tilnefningum hafnarstjórnar á nefndarmönnum fyrir úthlutunarnefnd styrktarsjóðs Hafna Ísafjarðarbæjar árið 2025.
Hafnarstjórn tilnefnir Magnús Einar Magnússon, formann hafnarstjórnar, og Tinnu Ólafsdóttur, starfsmann hafnarstjórnar og upplýsingafulltrúa Ísafjarðarbæjar, sem fulltrúa Ísafjarðarbæjar í úthlutunarnefnd.
=== 4.Erindi frá skútueigendum vegna skútuaðstöðu við í Ísafjarðarhöfn - 2024090134 ===
Lagt fram minnisblað Hilmars K. Lyngmo, hafnarstjóra, dags. 12. febrúar 2025, með upplýsingum um kostnaðaráætlun vegna flotbryggju fyrir skútuaðstöðu á Ísafirði.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að gera verðfyrirspurn í verkið.
=== 5.Erindi frá CLIA vegna nýs innviðagjalds á farþega skemmtiferðaskipa - 2025020080 ===
Lagt fram erindi og tölvupóstur frá Nikos Mertzanidis, fyrir hönd CLIA, alþjóðasamtaka skemmtiferðaskipafélaga, dags. 10. febrúar 2025, vegna nýs innviðagjalds á farþega skemmtiferðaskipa.
Hafnarstjórn mótmælir gjaldtökunni harðlega og krefst þess að gjaldtaka í núverandi mynd verði tekin til endurskoðunar. Haft verði samráð við hagsmunaaðila í því ferli.
Komur skemmtiferðaskipa skipta miklu máli fyrir ferðaþjónustu á Íslandi, ekki síst í dreifðum byggðum, og fyrirsjáanleiki þarf að vera í greininni.
Komur skemmtiferðaskipa skipta miklu máli fyrir ferðaþjónustu á Íslandi, ekki síst í dreifðum byggðum, og fyrirsjáanleiki þarf að vera í greininni.
=== 6.Cruise Iceland - ýmis erindi 2024-2025 - 2024090023 ===
Kynnt minnisblað Cruise Iceland, dags. 3. janúar 2025, vegna nýs atvinnuvegaráðherra.
Hafnarstjórn tekur undir sjónarmið Cruise Iceland varðandi áhyggjur af afleiðingum nýs innviðagjalds.
=== 7.Hafnasamband Íslands - ýmis erindi og fundargerðir 2023-2024 - 2023010276 ===
Kynntar fundargerðir frá fundum stjórnar Hafnasambands Íslands.
468. fundur var haldinn þann 6. desember 2024.
469. fundur var haldinn þann 24. janúar 2025.
468. fundur var haldinn þann 6. desember 2024.
469. fundur var haldinn þann 24. janúar 2025.
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 13:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Tillagan samþykkt samhljóða og verður málið 3. liður í dagskrá.
= Hafnarstjórn =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
aðrar fundargerðir
Dagskrá
=== 1.Ársfjórðungsuppgjör 2024 - 2024040066 ===
Lagt fram til kynningar minnisblað Eddu Maríu Hagalín, fjármálastjóra, dags. 12. febrúar 2025, um niðurstöðu framkvæmda fjórða ársfjórðungs 2024 samanborið við áætlun.
Fjármálastjóri mætir til fundar og greinir frá helstu niðurstöðum framkvæmda hafnarsjóðs á fjórða ársfjórðungi 2024.
Hafnarstjórn þakkar fyrir kynninguna.
Hafnarstjórn þakkar fyrir kynninguna.
Edda yfirgefur fund kl. 12:15.
Gestir
- Edda María Hagalín, fjármálastjóri - mæting: 12:00
=== 2.Styrktarsjóður Hafna Ísafjarðarbæjar - Útilistaverk - 2025010205 ===
Lagt fram minnisblað Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, fyrir hönd Vestfjarðastofu, dags. 3. febrúar 2025, um mögulegar úrfærslur á hönnunarsamkeppni um útilistaverk.
Hafnarstjórn samþykkir að fara leið 1 sem kynnt er í minnisblaði og tilnefnir Catherine Chambers sem fulltrúa verkkaupa í dómnefnd.
Hafnarstjóra er falið að vinna málið áfram.
Hafnarstjóra er falið að vinna málið áfram.
=== 3.Styrktarsjóður Hafna Ísafjarðarbæjar - Styrktarsjóður - 2025010205 ===
Lagður fram tölvupóstur Magneu Garðarsdóttur, fyrir hönd Vestfjarðastofu, dags. 12. febrúar 2025, þar sem óskað er eftir tilnefningum hafnarstjórnar á nefndarmönnum fyrir úthlutunarnefnd styrktarsjóðs Hafna Ísafjarðarbæjar árið 2025.
Hafnarstjórn tilnefnir Magnús Einar Magnússon, formann hafnarstjórnar, og Tinnu Ólafsdóttur, starfsmann hafnarstjórnar og upplýsingafulltrúa Ísafjarðarbæjar, sem fulltrúa Ísafjarðarbæjar í úthlutunarnefnd.
=== 4.Erindi frá skútueigendum vegna skútuaðstöðu við í Ísafjarðarhöfn - 2024090134 ===
Lagt fram minnisblað Hilmars K. Lyngmo, hafnarstjóra, dags. 12. febrúar 2025, með upplýsingum um kostnaðaráætlun vegna flotbryggju fyrir skútuaðstöðu á Ísafirði.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að gera verðfyrirspurn í verkið.
=== 5.Erindi frá CLIA vegna nýs innviðagjalds á farþega skemmtiferðaskipa - 2025020080 ===
Lagt fram erindi og tölvupóstur frá Nikos Mertzanidis, fyrir hönd CLIA, alþjóðasamtaka skemmtiferðaskipafélaga, dags. 10. febrúar 2025, vegna nýs innviðagjalds á farþega skemmtiferðaskipa.
Hafnarstjórn mótmælir gjaldtökunni harðlega og krefst þess að gjaldtaka í núverandi mynd verði tekin til endurskoðunar. Haft verði samráð við hagsmunaaðila í því ferli.
Komur skemmtiferðaskipa skipta miklu máli fyrir ferðaþjónustu á Íslandi, ekki síst í dreifðum byggðum, og fyrirsjáanleiki þarf að vera í greininni.
Komur skemmtiferðaskipa skipta miklu máli fyrir ferðaþjónustu á Íslandi, ekki síst í dreifðum byggðum, og fyrirsjáanleiki þarf að vera í greininni.
=== 6.Cruise Iceland - ýmis erindi 2024-2025 - 2024090023 ===
Kynnt minnisblað Cruise Iceland, dags. 3. janúar 2025, vegna nýs atvinnuvegaráðherra.
Hafnarstjórn tekur undir sjónarmið Cruise Iceland varðandi áhyggjur af afleiðingum nýs innviðagjalds.
=== 7.Hafnasamband Íslands - ýmis erindi og fundargerðir 2023-2024 - 2023010276 ===
Kynntar fundargerðir frá fundum stjórnar Hafnasambands Íslands.
- fundur var haldinn þann 6. desember 2024.
- fundur var haldinn þann 24. janúar 2025.
- fundur var haldinn þann 6. desember 2024.
- fundur var haldinn þann 24. janúar 2025.
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 13:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Tillagan samþykkt samhljóða og verður málið 3. liður í dagskrá.